Símamyndir…

…geta verið ágætar til síns brúks.  Það sem er einna helst vandamálið er að maður er stundum latari að nota “alvöru” myndavélina og beitir frekar símanum, enda er hann sjaldnast langt undan.  Kostirnir eru því óneitanlega að oft nær maður mómentum sem annars færu óséð inn í eilífðina.  Ég var að skoða í gegnum mínar myndir núna undanfarin misseri og ákvað að skella nokkrum hingað inn, svona til þess að  minna sjálfa mig (og vonandi aðra) á það sem skiptir máli þegar upp er staðið.

Eins og þegar feðgar leiðast…

02-www-skreytumhus-is-001

…eða systkini sitja saman og spjalla…

03-www-skreytumhus-is-002

…þegar farið er í fjölskylduferðir…

04-www-skreytumhus-is-003

…og bara að njóta alls þess fallega sem er í kringum okkur…

05-www-skreytumhus-is-004

…eða bara hvors annars…

06-www-skreytumhus-is-005

…kanínur – þær eru nú eitthvað dásamlegt…

07-www-skreytumhus-is-006

…svo ekki sé minnst á kettlinga…

08-www-skreytumhus-is-007

…og það sem er allra dásamlegast – þessi tvö ♥

09-www-skreytumhus-is-008

…bíltúrar og gaman saman…

10-www-skreytumhus-is-009

…var ég búin að minnast á flöffí kanínur?

11-www-skreytumhus-is-010

…eða flöffí skeggjaða kalla 😉

12-www-skreytumhus-is-011

…mæðgur…
14-www-skreytumhus-is-013

…Pókímonveiðar…

15-www-skreytumhus-is-014

…eða bara kíkja niður fyrir sig og sjá krúttlega sveppi í grasi…
17-www-skreytumhus-is-016

…eða yfirnáttúrulega fallegt sólarlag…
19-www-skreytumhus-is-018

…mjólkurskegg – þau eru yndisleg…

20-www-skreytumhus-is-019

…og smá göngutúr á sunnudegi…

21-www-skreytumhus-is-020 22-www-skreytumhus-is-021

…og stelpuskott sem gerir allar myndir betri…

23-www-skreytumhus-is-022

…regnbogar…

24-www-skreytumhus-is-023

…brúðkaup ♥

25-www-skreytumhus-is-024

…”gömlu” hjónin í brúðkaupi ♥

26-www-skreytumhus-is-025

…og svo fórum við bara tvö í langan bíltúr…

27-www-skreytumhus-is-026

…alla leið til uppáhalds höfuðborgarinnar í norðri…

28-www-skreytumhus-is-027

…með smá stoppi hér og þar á leiðinni…

29-www-skreytumhus-is-028

30-www-skreytumhus-is-029

…snilldartröppur á Amtsbókasafninu á Akureyri…
32-www-skreytumhus-is-031

…símahjón…

33-www-skreytumhus-is-032

…Baggalútstónleikar…

34-www-skreytumhus-is-033

…og yndislegir vinir ♥

35-www-skreytumhus-is-034

…og rúnturinn heim…

36-www-skreytumhus-is-035

…í haustlitunum…

37-www-skreytumhus-is-036

…einn fallegasti staðurinn á landinu að mínu mati…

38-www-skreytumhus-is-037

…og bara svo fallegt land ♥

39-www-skreytumhus-is-038

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Símamyndir…

  1. Gurrý
    20.10.2016 at 08:48

    Awwwww fallegt, svo mikil gleði og ró yfir myndunum þínum……Eigðu góðan dag yndisleg 🙂

  2. Anna Sigga
    20.10.2016 at 08:54

    vá þetta var magnað og gaman að skoða 🙂 Þú ert svo dugleg að gera eitthvað skemmtilegt fyrir þig og þina 🙂 Alltaf yndilslegar myndir hjá þér 😀

    Vonandi verður dagurinn hjá þér súpergóður, kveðjur að norðan 🙂

  3. Margrét Helga
    20.10.2016 at 09:13

    Yndis…megum ekki gleyma að njóta…

  4. Gulla S
    20.10.2016 at 10:06

    Dàsamlega fall what myndir Og minningar- flott fjölskylda

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *