Crate and Barrel – jólin 2016…

…er það ekki alveg orðið tímabært?  Ha?

Týna fram könglana og dusta af hreindýrahornunum?

Í það minnsta, þá var ég að ramba á netinu og rakst inn á Crate and Barrel, svona alveg óvart og þar voru auðvitað mætt alveg hreint bullandi jól.

Ég ákvað að það væri í það minnsta í lagi að sýna ykkur það sem heillaði mig 🙂

2x2_xmas_cttgs_20160906

…þessir hafa nú verið til í nokkur ár, en mér finnst þeir alltaf jafn flottir.  Auðvelt að gjörbreyta bara með því að skipta um jólakúlurnar…

ornament-trees

…svo í ár, þá komu þeir auðvitað líka í kopar..

a-frame-copper-ornament-tree

…þessi finnst mér líka heillandi, og alls ekki bara jóló…

branch-brass-pillar-candle-holder-1

…sé alveg tvo svona fyrir mér á borðstofuborði, smá greni með og könglar – dulítið af gervisnjó og la voila, instant jól…

branch-brass-pillar-candle-holder

…og þessi hérna…

bronze-with-brass-solder-ornament-tree

…þetta er alveg dásamlegt ♥

bronze-with-brass-solder-ornament-tree-1

…þessir hérna líka – töff og skemmtilegir – helst þrír saman 🙂

evergreen-luminary

…ouwwwww krúttin sem þessir eru…

flatware-stocking-set-of-four

…mér finnst svona alltaf jafn flott – á svipaða sem ég fann í Góða hirðinum…

hammered-snowflake-frame-stocking-hook

…svo er það náttúrulega hin eilífa leit að hinum fullkomnu jólasokkum…

isabella-stocking

…sem mega ekki vera of ammerískir samt sko – hvern er ég samt að plata – það er næstum ekkert amerískara en jólasokkar…

mistletoe-felt-stocking

…þessi fallegur…

isabella-tree-skirt-52

…og svo þetta hérna greni, passlega svona úfið og ekta útlítandi…

long-needle-pine-garland

…svo hef sérstakt dálæti á svona hvítum húsum, eitthvað svo tímalaus og falleg.  Það fengust mjög svipuð í Rúmfó í fyrra, og koma örugglega í ár…

matte-white-ceramic-houses

…og svo eins og alltaf, þá er eins og það verði lítið jólakraftaverk þegar ljósin eru tendruð…

matte-white-ceramic-houses-1

…ohhhh sjáið hvað þetta er fallegt…
pine-trees-2

…svipuð tré fengust í Ikea hérna um árið, mér finnst þessi alveg æðisleg…

pine-trees

…svo ég tala ekki um þegar þeim er skellt á svona hliðarborð…

pine-trees-1

…æðislegt – persónulegt sem pakkaskraut og svo bara beint á tréð…

set-of-3-porcelain-photo-frame-ornaments

…og fyrir vúffana líka…

silver-paw-print-photo-frame-ornament-with-2016-charm

…eða handa ömmu og afa…

silver-pearl-photo-frame-ornament-with-2016-charm

…elskettasvomikið*sagtáinnsoginu*…

snowflake-extra-large-porcelain-hurricane

…fallegir servéttuhringir, og líka einfalt DIY úr fallegu jólaskrauti…

snowflake-napkin-ring

…geggjað…

twinkle-string-lights

…svo er auðvitað fullt af öðru en jóló – hér er td. dásemdar marmaralína.  Ég ætlaði einmitt að kaupa mér þetta marmarakökukefli í maí, en það vóg heil ósköp…
french-kitchen-marble-fruit-bowl

…svo flottur kökudiskur…

wood-marble-2-tier-server

…fallegt að blanda svona saman viðinum og marmaranum…

wood-marble-pedestal

…ok, ég er ekki koparkona – en vá, þetta er fallegt…

kitchenaid-copper-metallic-series-stand-mixer-1

…þessar hérna geggjaðar…

copper-mixing-bowls

…svo ekki sé minnst á þessa hérna gellu – sjúminn maður!

Er ég að ganga fram af ykkur með að byrja að jólast bara oggu smá?

Smella hér til þess að skoða meira hjá Crate and Barrel!

kitchenaid-copper-metallic-series-stand-mixer

All photos via Crate and Barrel

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

7 comments for “Crate and Barrel – jólin 2016…

  1. Anna Sigga
    10.10.2016 at 08:27

    I love it !! 😀 uppáhaldið er samt kúlutréið sem mig langar að eignast 😀

  2. Margrét Helga
    10.10.2016 at 09:12

    Ganga fram af okkur…??!!! Helt þú ætlaðir aldrei að byrja, klukkan ekki nema 20 mínútur í jól 😜 En þetta er alveg hreint ofboðslega flott og maður fékk alveg verk í langarann 🎄🎁🎄🎁

  3. Vala Sig
    10.10.2016 at 10:53

    Mæj ó mæ hvað þetta er allt fallegt

  4. 10.10.2016 at 11:19

    Maður bara kemst í “Hatiðarskap” ❇🎄🎁😊

  5. Kolbrún
    10.10.2016 at 13:06

    Ó já ef ekki bara kominn hreyndíratíð og könglar og vá þessi hús eu æði

  6. Agnes
    12.10.2016 at 10:16

    Ég ligg eins og grár köttur inn á síðunni þinni,,,finnst svo skemmtilegur þessi árstími,,hlakka til að sjá hvernig þú skreytir og gerir fyrir jólin. Aðeins of snemmt fyrir mig að byrja, maðurinn minn myndi labba út haha.

  7. Greta
    12.10.2016 at 13:44

    Migvantarekkimeirajólaskraut… endurtakist í gríð og erg.
    Verst að ég gleymi þessu um leið 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *