6 ára afmælisdrengur…

…og maður minn – hvers vegna líður þessi tími svona hratt?

Ég verð orðin ellismellur áður en ég veit af!

En ungir menn voru vaktir upp við söng, köku og auðvitað pakka.  Ásamt ómældum skammti af kossi og knúsum…

003-www.skreytumhus.is-002

…loksins! Þessi langþráði dagur sem var búið að vera að telja niður í næstum allan júlímánuð…

004-www.skreytumhus.is-003

…fyrst er blásið á kertið…

005-www.skreytumhus.is-004

…og svo eru það pakkarnir….

006-www.skreytumhus.is-005

…þessi fyndni snáði, hann elskar að fá föt!  Hann er reyndar einstaklega skapgóður og skemmtilegur, og öll þessi svipbrigði – maður minn – ég bara varð að deila þessu með ykkur…

007-www.skreytumhus.is-006

…einn lítill pakki frá stóru systur…

009-www.skreytumhus.is-008

…og hvað skyldi leynast í honum?

010-www.skreytumhus.is-009

…jújú sökum óteljandi Pokemon-veiðiferða þá var það mikið leiðinlegt að vera ekki með síma, þannig að stóra systir fékk að gefa honum gamla símann sinn (sjá hér).  Svipurinn og undrunin stafar af því að það hefur verið sagt hér á heimili enginn sími fyrr en 9 ára, en þar sem þessi gaur er góður í að fara eftir reglum og passa upp á hlutina – þá gerðum við undantekningu…

011-www.skreytumhus.is-010

…og hann varð glaður 🙂

012-www.skreytumhus.is-011

…svo mjög mikið glaður…

013-www.skreytumhus.is-012

…og nú er hægt að veiða saman…

015-www.skreytumhus.is-014

…ég elska þessa mynd!

Það er svo mikil gleði í andlitinu á stóru systur, og mér finnst svo gaman að sjá hana samgleðjast svona með bróður sínum.  Þau eru reyndar einstaklega góð saman og við hvort annað…

017-www.skreytumhus.is-016

…og stóri pakkinn – frá okkur öllum…

018-www.skreytumhus.is-017

…og hann varð glaður…

021-www.skreytumhus.is-020

…þið sjáið kannski hoppið og kætina á þessari syrpu…

022-www.skreytumhus.is.071

…stór strákur – og hjól fyrir stóra stráka!

023-www.skreytumhus.is-021

…svo þurfti að hringja í ömmu og afa og segja þeim fréttirnar – úr hans “eigins” síma 🙂

025-www.skreytumhus.is-023

…það þótti ekkert leiðinlegt heldur 🙂

027-www.skreytumhus.is-025

…þessi drengur sko og öll hans svipbrigði…

028-www.skreytumhus.is-026

…það fer aldrei leynt á andliti hans hvernig honum líður 🙂

030-www.skreytumhus.is-028

…og svo var farið í föt…
032-www.skreytumhus.is-030

…og út á Pokemon veiðar – að sjálfsögðu…

033-www.skreytumhus.is-031

…inni var allt nokkuð reddí fyrir veislu – með “fína” stellinu, úr pappa úr Bónus – en það er fátt eitt sem fallegar servéttur laga ekki sko…

050-www.skreytumhus.is-033

…stóra trogið reddí fyrir urmull af brauðum…

051-www.skreytumhus.is-034

…og borðið bara pent, svo hægt sé að setjast og raða í sig…

053-www.skreytumhus.is-036

…og smá svona aukaborð fyrir veigar og örlítið kruðerí…

054-www.skreytumhus.is-037

…og G-in fyrir litla manninn…

055-www.skreytumhus.is-038

…og popp og snakk fyrir káta krakka…

056-www.skreytumhus.is-039

…krúttaralegur íkornavasi geymir nokkur blóm…

058-www.skreytumhus.is-041

…og allt svona í “sjatteríngu” eins og amma hefði sagt…

059-www.skreytumhus.is-042

…og svo var bara að fylla á dunkana og bíða…

061-www.skreytumhus.is-044

…þetta verður örlítið hátíðlegt og sumarlegt, ekki satt?

063-www.skreytumhus.is-046

…en á meðan krakkarnir fóru á Pokemon-veiðar, þá settum við foreldrarnir þetta upp – og maður minn…

IMG_1097

…þvílík gleði og fögnuður sem þetta olli.

Ég sá í afmæli hjá vinkonu minni að hún hafði notað svona og fann á Facebook-síðu sem heitir: Hoppukastalar

IMG_1098

…krakkarnir töpuðu sér næstum því af kæti…

IMG_1102

…og nánast má segja að ekki sást í krakka allan daginn þar sem þau voru bara þarna úti og skoppuðu….

IMG_1104

…og hoppuðu…

IMG_1105

…og hoppuðu meira…

IMG_1111

…og já, þetta var svona gaman…

IMG_1114

…og svona 🙂

1-2016-07-27-201542_1

…síðan mættu sko allir vinirnir og þá var enn meira stuð…
069-www.skreytumhus.is-052

…og byrjað að undirbúa átið…
073-www.skreytumhus.is-056

…með íssköldum appelsín í stórri skál með klaka, ommnommnomm…

074-www.skreytumhus.is-057

…og svo bara hammarar og snakk og pylsur og allt hvað eina…

076-www.skreytumhus.is-059

…sjóðheitt af grillinu…

077-www.skreytumhus.is-060

…með ísköldum drykkjum…
079-www.skreytumhus.is-062

…og fersku grænmeti…

080-www.skreytumhus.is-063 081-www.skreytumhus.is-064

…og svo eftirréttur – súkkulaðikaka og ís…
083-www.skreytumhus.is-066

…og diskar og glös sem ungi maðurinn valdi sér í Florída…

084-www.skreytumhus.is-067

…spennan í hámarki…

086-www.skreytumhus.is-069

…þessi tvö sko ♥

090-www.skreytumhus.is-073 091-www.skreytumhus.is-074

…loksins pakkar aftur…

094-www.skreytumhus.is-077

…og knús eftir hvern pakka – þannig vildi hann hafa það…

098-www.skreytumhus.is-081

…og draumar rættust…

102-www.skreytumhus.is-085

…situr ávalt í stelpufans…

104-www.skreytumhus.is-087

…með ömmum og öfum ♥

105-www.skreytumhus.is-088 107-www.skreytumhus.is-090

…og svo beint út í meira hopp…

108-www.skreytumhus.is-091

…og skopp!

109-www.skreytumhus.is-092

…eftirminnilegur dagur – og svo væntanlegur, hvað er hvaðan póstur, vilja ekki allir sjá svoleiðis?

110-www.skreytumhus.is-093

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!

7 comments for “6 ára afmælisdrengur…

  1. Erla
    15.08.2016 at 08:50

    ohh svo yndislegt 🙂 sniðugt að leigja hoppukastala, var það ekki dýrt ?

  2. Margrét Helga
    15.08.2016 at 10:11

    Geggjað afmæli 🙂 Gott að drengurinn var ánægður með daginn 🙂

  3. Halla Dröfn
    15.08.2016 at 10:11

    Ohh en yndislegt 😃 Til hamingju með 6 ára guttann !! Svo yndislegt að eiga sumarbörn og geta boðið uppá hoppukastala og grill 👍😃

  4. Bjarney
    15.08.2016 at 21:47

    Frábært hjá þér glæsilegt afmælispartý hjá gleðipinnunum þínum.

  5. Bergþóra Björg
    15.08.2016 at 21:58

    Falleg eru þau systkinin 🙂 hún er alveg eins og mamma sín. Fallegt litaþemað 🙂

  6. Anna sigga
    15.08.2016 at 23:32

    Til hamingju með afmælispésann….sá var lukkulegur 🙂 hahaha gaman að sjá hvað hann naut sin vel 😉

  7. 22.08.2016 at 22:28

    Innilega til hamingju með gorminn og fallega og skemmtilega afmælið hans!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *