Innlit í Target…

…ó Target, hví ertu mér svo fjarri svona að staðaldri!  Svei mér þá!

IMG_9626

Í hvert sinn sem ég labba þarna inn er sem litlir feitir englar hefji upp raust sína og syngi mér leiðina að hillunum sem eru þaktar af öllu því sem mig langar í.  Alltaf!  En ef ekki séns á að koma heim til landsins.  Svei þér tveggja-tösku-takmörkum!  Þökk sé tveggja-tösku-dæminu, þá kom ég þó ýmsu heim þó sko 🙂

IMG_9630

…ég get svo svarið það, hvíta teppið með trjánum var í það minnsta í tvígang komið ofan í kerru en ég sleppti því áður en á kassa var komið!  Þvílík staðfesta og einurð í einni konu, húrra fyrir mér…

IMG_9629

…nóg í pastellitunum…

IMG_9631

…og alls konar og endalaust af rúmteppum og lökum og…

IMG_9632

…í hjónaherbergið…

IMG_9633
…svo er svo mikið endalaust úrval af öllu – allir þessir púðar…

IMG_9636

…nánast sama hvaða lit, stíl eða hvað þú leitar að – það er til…

IMG_9637 IMG_9638

…dásemdar luktir…

IMG_9640IMG_9650

…og svo voru það allir ljósastafirnir og allt það…

IMG_9641…mig laaaaaaangaði svo mikið í þessa, en hún var alveg mjög stór…

IMG_9648

…auðvelt að gera skemmtilegt skipulag í skrifstofuna, eða barnaherbergið, með þessu…

IMG_9645 …fyrir allt blingið…
IMG_9649

…og svo eru það allir skrautmunirnir!  Því þið vitið að maður er alltaf að kaupa vasa og kertastjaka, en það þarf líka skraut meððí – eitthvað sem maður á bara af því að það gleður augað…
IMG_9651

…ég klappaði þessum ramma fyrst í San Francisko-Targeti fyrir nokkrum árum og mér fannst jafn erfitt að skilja rammann eftir í þetta sinn…

IMG_9652

…svo mikið af flottum römmum, alls konar römmum…

IMG_9653 IMG_9654

…og lömpum, þessir voru bara ætlaðir í barnaherbergin…

IMG_9655

…ég þekki í það minnsta tvær dömur sem myndu kunna að meta þennan hérna…

IMG_9656

…og enn fleiri sem kynnu að meta þennan hérna…

IMG_9657

…krúttaralegt…

IMG_9658

…og skemmtilegt í barnaherbergin…

IMG_9659

…dúdda mía!!!!

IMG_9660

…og t.d. þessi marmaraplatti í efstu hillunni, hann var heilt tonn, annars væri hann hér heima hjá mér…

IMG_9661

…skápahöldur og hnúðar fyrir einhvern?

IMG_9662

…eða límstafir og annað slíkt til þess að útbúa fánalengjur…

IMG_9663

…afinn átti sko fullt í fangi með þetta allt saman, krakkana, pokana og snaróða tengdadótturina…

IMG_9665

…nei hættið nú!  Þetta er bara kvöl og pína að skilja þetta eftir…

IMG_9764

…og hann Nate minn var þarna á öðrum hverjum rekka, eða svo gott sem – krúttið á honum…

IMG_9765

…vantar einhverjum svona drykkjardunka?

IMG_9766

…eða sumarlegar könnur…
IMG_9768

…eða bara alls konar könnur…

IMG_9769

…svona vírkörfur heilla mig alltaf…

IMG_9770

…nú og fyrir þá sem finnst vanta allan ananas í líf sitt, þá fæst hann þarna líka – bæði ætur og svo svona sætur…
IMG_9772

…krítarhnöttur…
IMG_9774

…og dásemdar lampar…

IMG_9777

…þessar fannst mér flottar og gætu líka verið skemmtilegt DIY…

IMG_9778

…hvað langar þig mest í ?
Ég á svo eftir að sýna ykkur hvað kom heim með mér 🙂

Bon weekend mon amis ♥

IMG_9771
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

4 comments for “Innlit í Target…

  1. Anonymous
    27.05.2016 at 09:20

    Ohh öfund 😔 Þarf svo að kíkja í Target, ganga um og dásama – næsta ári mín kæra, I tell you á næsta ári (“,)

  2. Margrét Helga
    27.05.2016 at 10:17

    Uuuuuu…ef ég myndi segja hvað mig langaði í þá myndi kommentið verða lengri en pósturinn þinn….með myndunum 😉 Af hverju opnar Target ekki hérna heima????

  3. Gurrý
    27.05.2016 at 12:14

    Vá ég hef greinilega verið í lélegri Target og Walmart í feb, það var ekkert, segi og skrifa EKKERT í líkingu við svona fegurð og í sweet FLO…..
    Einn daginn, já einn daginn 🙂

  4. Kristín S
    28.05.2016 at 23:19

    elsku Target er farið að senda til Íslands…………………just say´in……… 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *