Innlit í Bauhaus – pt.2…


…og eru ekki klassíkerar í tveimur hlutum?

Þetta eru “nýju” filmurnar, sem er mikið búið að vera að ræða um inni á SH-hópnum.  Um er sem sé að ræða nokkurs konar plastfilmur, án nokkurs líms, sem festast einfaldlega með vatni.  Spennandi kostur sem mig langar að prufa við tækifæri…

www.skreytumhus.is-036

…hér sjáið þið nokkrar týpur sem til eru…

www.skreytumhus.is-037www.skreytumhus.is-041 www.skreytumhus.is-039

…og mér fannst þessar með trjámynstrinu sérlega spennandi…

www.skreytumhus.is-040
www.skreytumhus.is-042…svo eru það hinar sívinsælu marmarafilmur, en ekkert lát virðist vera á vinsældum þeirra…

www.skreytumhus.is-043

…enda ótrúlega flottar – og auðvitað til fjöldinn allur af fleiri mynstrum…

www.skreytumhus.is-044

…þessir eru til í nokkrum stærðum og mér finnst þetta alveg snilld í Lego-sorteringar og annað slíkt…

www.skreytumhus.is-045

…og jeminn eini, valkvíði.is þegar það kemur að hilluberum…

www.skreytumhus.is-046

…alls konar krullur og rómantík…

www.skreytumhus.is-047

…öðruvísi og spennandi…

www.skreytumhus.is-048
www.skreytumhus.is-050

…ég var ekkert að grínast með valkvíðann sko!

www.skreytumhus.is-051 www.skreytumhus.is-052

…þessi hérna fannst mér spennandi sem hliðarborð – gætu verið ferlega flottir…

www.skreytumhus.is-053

…velkomin heim…
www.skreytumhus.is-056

…bæði fjölskylda og vinir…

www.skreytumhus.is-057

…þessi motta var að look-a sérlega vel að mínu mati, sko ekki þessi fjólubláa samt – hún er ekki minn tebolli…

www.skreytumhus.is-058

…tips til ykkar frá blómaskreyti – það eiga allir að eiga einn svona hníf því að þeir eru langbestir til þess að skáskera blóm – OG ef þú skáskerð blómin þá lifa þau lengur…

www.skreytumhus.is-059

…ok, ég er kannski ekki að fara setja risastóra fálkaútistyttu inn í storu…

www.skreytumhus.is-060

….eeeen svona uglustyttur eru verulega kjút – og þar sem þetta eru útistyttur þá eru þær þungar og kjörnar til þess að mála eða spreyja og nota t.d. sem bókastoðir…

www.skreytumhus.is-063

…halló, og þarna eru þeir – röstic kassarnir sem allir eru alltaf að leita að…

www.skreytumhus.is-066

…grúví grófir pottar – hvað eru mörg g í því?

www.skreytumhus.is-068 www.skreytumhus.is-069

…og svo auðvitað punterí-ið…

www.skreytumhus.is-070

…þessi alveg ferlega sæt…

www.skreytumhus.is-071

…sé alveg gjörsamlega fyrir mér sumarblómvendi í þessum!  Reyndar er maður farin að þrá sumarið mjög svo mikið…

www.skreytumhus.is-072

…krúttarlegar og í körfu…

www.skreytumhus.is-073

…þessi fannst mér líka spennandi…

www.skreytumhus.is-074

…og alls konar körfur í alls konar stærðum…

www.skreytumhus.is-075

…og allar orkídeurnar, maður minn…

www.skreytumhus.is-076

…meira af fallegu grænum plöntum…

www.skreytumhus.is-078 www.skreytumhus.is-079

…yndislegar hortensíur…

www.skreytumhus.is-080

…dulítið franskir og fabjúlus, mér líkaði vel við þessa hérna…

www.skreytumhus.is-082

…ég sé alveg fyrir mér hvað skuggarnir af þessu ljósi hljóta að vera töff…

www.skreytumhus.is-055

…þetta er fyrir okkur glamúrguddurnar…

www.skreytumhus.is-083

…og já einmitt sæll, glamúr greinar sem skríða um loftið…

www.skreytumhus.is-084

…risastór og hrikalega flottur standlampi…

www.skreytumhus.is-085

…og þessir hérna fannst mér alveg æðislegir – mjög Joanna Gaines Fixer Upper-legir 🙂

www.skreytumhus.is-086

…Ripp, Rapp og Rupp – bara flottir…

www.skreytumhus.is-087

…meiri glamúr…

www.skreytumhus.is-088

…ójá – þessi hérna í réttu umhverfi væri hreint draumur…

www.skreytumhus.is-089

…ég veit ekki hvort að þið sjáið það – en ég tapaði mér aðeins í ljósfegurðinni…

www.skreytumhus.is-090

…enda alveg ótrúlega mikið af ljósum og mismunandi stílum…

www.skreytumhus.is-091

…ferlega flottir þessir tveir – svoldir macho!

Fermingargjöf fyrir strák t.d.?

www.skreytumhus.is-092

…ekki ég, en töff eru þeir…

www.skreytumhus.is-093

..ójá – bara flottur…

www.skreytumhus.is-095

…svo var það þessi lína!  Talandi um að vera Joanna Gaines-legir 🙂

www.skreytumhus.is-096 www.skreytumhus.is-097

…nokkrir svona saman í mismunandi hæð…

www.skreytumhus.is-098

…pastellitir og fagrir, meiri fermingargjafir?

www.skreytumhus.is-100

…gróft og röstic…

www.skreytumhus.is-101

…mjúkt og rómó…

www.skreytumhus.is-102

…script á skermum…

www.skreytumhus.is-103

…og uglur (líka til hvítar)!!

Sko bara, eitthvað fyrir alla 🙂

Þetta er nú ekki tæmandi listi, en ég læt þessa duga núna í bili.

Sástu eitthvað sniðugt í Bauhaus-póstunum?

www.skreytumhus.is-106

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!

4 comments for “Innlit í Bauhaus – pt.2…

  1. Ólöf Edda
    18.02.2016 at 10:42

    Svo mikið fallegt í þessari búð…og þú svo mikill fagurkeri og finnur svo miklar gersemar í öllum hornum 🙂 takk svo mikið fyrir

  2. Margrét Helga
    18.02.2016 at 13:47

    Legohirslurnar vöktu sérstakan áhuga minn enda full þörf á þeim á þessu heimili. Svo voru (flest) öll ljósin og skermarnir flottir 🙂

    Takk fyrir að sýna okkur landsbyggðartúttunum þessar dásemdir þarna inni 🙂

  3. Anna Sigga
    18.02.2016 at 13:48

    Greinilegt að þetta er búð sem must er að fara í 🙂 kanski ég reyni það aftur í sumar, misstókst alveg í fyrrasumar 😀 en hvar er þessi búð staðsett nákvæmlega ?

    annars er uppáhaldið “nokkur” ljós/lampar og filman með skóginum alveg í mínum anda og passar perfect í forstofuna mína 😀

    takk fyrir 🙂

  4. Anna
    04.02.2021 at 17:52

    Mottur?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *