Innlit í Bauhaus – pt.1…

…því að ég veit að þið hafið gaman að innlitum, og ég veit að margar úti-á-landi-skvísurnar eruð sennilegast mjög spenntar yfir þessu.

Bauhaus er náttúrulega alveg hreint riiiiisavaxinn og ég átti engann séns að koma innliti fyrir í einn póst.  Ekki séns.  Þessi búð er ótrúlega skemmtileg heim að sækja, alveg frá því að húsið var byggt og þar til starfssemin hófst loksins, þá var beðið eftir henni.  Yfir þessu ríkti hálfgerð leynd, næstum svona eins og Kalli og Súkkulaðiverksmiðjan 🙂

En nú stendur hún galopinn og við ætlum á röltið, reddí?

www.skreytumhus.is-215

…ok, borðplötur – erum við í svoleiðis pælingum?

www.skreytumhus.is-001

…reyndar ekki, en eftir að sjá allar þessar týpur er aldrei að vita hvað gerist 🙂

www.skreytumhus.is-002

…maður fær náttúrulega víðáttubrjálæði að skoða þarna…

www.skreytumhus.is-003

…þetta bað á fótum fannst mér dásemd!  Gazaleg rómantík í svona baði á fótum (þar til maður þarf að þrífa undir því)…

www.skreytumhus.is-004

…eins fannst mér þessi innrétting æðisleg!  Gæti smellpassað inn hjá okkur, ekki satt elskan mín?

www.skreytumhus.is-005

…meiri flott baðkör – nóg af þeim…

www.skreytumhus.is-006

…ok, þessar mynduðust ekki nógu vel, en þetta eru kreisí diskóflísar!  Það er glimmer í þeim og þær sindra.  Sé þetta fyrir mér á baðgólfinu hjá honum Páli Óskari…

www.skreytumhus.is-007

…alls konar hurðar…

www.skreytumhus.is-008

…þessi hérna fannst mér æðisleg í rými sem ég er að fara að laga, sem að vantar alla glugga í!  Snilld, málið leyst…

www.skreytumhus.is-010

…alls konar flísar…

www.skreytumhus.is-011

…og þetta parket – ásamt fleirum auðvitað! Það gjörsamlega kallaði á mig!  Geggjað í DIY, í borðplötur eða hlöðuhurðar eða…

www.skreytumhus.is-012

…skápaskipulagsperrar heimsins sameinist í fögnuði…

www.skreytumhus.is-016

…og þessar eru geggjaðar.  Ég keypti mér einmitt svona í geymsluna núna í janúar og þær eru frábærar!  Taka endalaust af góssi sem maður “verður” að geyma…

www.skreytumhus.is-017

….ohhhh – þessi er svo dásamlega mjúkur og flöffí…

www.skreytumhus.is-018

…og alls konar flottar týpur…

www.skreytumhus.is-019

…ég á þennan með fjöðrunum og elsk´ann…

www.skreytumhus.is-020

…og þessi talaði að sjálfsögðu til mín…

www.skreytumhus.is-021

…og marmarapúðar…

www.skreytumhus.is-029www.skreytumhus.is-024

…stórir álstafir – það er big like sko!

www.skreytumhus.is-023

…mjög flottir bakkar, sérstaklega töff á t.d. snyrtiborðin…

www.skreytumhus.is-025

…skipstjóraspegill með leðuról – ferlega flottur svona svartur…

www.skreytumhus.is-026

…tréhúsahilla, með spegli innan í, það er spennó…

www.skreytumhus.is-027

…flísaglasamottur – eða til að flísaleggja töff bakka?

www.skreytumhus.is-028

…alls konar fyrir krakkakrúttin…

www.skreytumhus.is-030

…ég fékk svo mikið flashback af þessum.  Mamma og pabbi voru með svona “gerviviðardrumba” eða hvað skal kalla þetta í gamla herberginu mínu….

www.skreytumhus.is-031

…svo fyrir ykkur sem eruð að föndra kertaarnana, þarna eru nú alls konar listar…

www.skreytumhus.is-032

…og skraut og rósettur…

www.skreytumhus.is-033 www.skreytumhus.is-034

…svo í næsta hluta – filmur, ljós og alls konar punterí 🙂

www.skreytumhus.is-036

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!

2 comments for “Innlit í Bauhaus – pt.1…

  1. Margrét Helga
    17.02.2016 at 08:07

    Æði 😀 Hlakka til að sjá næsta póst 🙂

  2. 16.12.2020 at 03:43

    Hi, can you sen me pictures or color list borðplötur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *