Innlit í Rúmfó…

…og auðvitað “mitt” Rúmfó á Korputorgi, bara svona til þess að starta árinu.  Það eru líka útsölur og um að gera að kíkka við og gera góð kaup…

Þessir hérna eru mjög flottir, t.d. í krakkaherbergin og mála þá að innan – alveg eða til hálfs…

IMG_6423

…töff vegghilla með leðurböndum…

IMG_6424

…þessir bakkar eru ferlega flottir, þrír saman í pakka. Sko, ég ætla að kaupa bakka í pakka…

IMG_6425

…þessar finnst mér æðislegar – svona bumbulínur…

IMG_6426

…og hver stenst svo sem glerkúpul í hælaskóm?

IMG_6427

…sykursætir og fyrir nammi, tvær stærðir….

IMG_6428 IMG_6429

…þessar luktir finnast mér alveg æðislegar!  Svo fallegar – þannig að ef þið hafið ekki pláss fyrir kertaarin, þá má nota þessar í staðinn…

IMG_6430

…þessar hérna eru æðislegar, sé alveg fyrir mér marglita garnhnykla í þessum…

IMG_6431

…svo er þessi alltaf uppáhalds, ég er með svona hjá útihurðinni…

IMG_6432

…litli gaurinn minn fékk alveg kast yfir þessum rebba, og sefur núna með rebbateppið sitt á hverri nóttu…

IMG_6433

…awwww bambakrútt…

IMG_6434

…og þessir púðar eru skemmtilegir, öðruvísi og töff…

IMG_6435

…kózý smózý…

IMG_6436

…þessir eru gáfulegir og krúttaðir, og þessi mini mini púðar með hreindýrinu eru alveg svakalega sætir, fleiri týpur til…

IMG_6437

…ég er fer hamförum í bílskúrnum þessa dagana og er að plastkassavæða allt sem ég get.  Skipulag, skipulag, skipulag – einn fyrir skjöl sem þarf að geyma, annar fyrir ljósmyndir, einn fyrir teikningar frá dótturinni og annar fyrir soninn, nú skal lífið kassað…

IMG_6438

…þessir finnst mér ótrúlega flottir, sérstaklega í strákaherbergin reyndar – kannski af því að ég er með svona hjá mínum gaur…

IMG_6440www.skreytumhus.is_.is-015

…mála, raða, skreyta 🙂

IMG_6441

…alls konar flottir vasar…

IMG_6442

…þessar eru í hvítu og svörtu, geggjaðar…

IMG_6443

…og þessir eru alls ekki bara jóla – neineinei, bara heilsárs…

IMG_6444

…þessar skálar er geggjaðar – rustic og töff…

IMG_6445

…sem sé – nóg til af alls konar 🙂

IMG_6439

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!

2 comments for “Innlit í Rúmfó…

  1. G. Sjöfn Magnúsdóttir
    19.01.2016 at 08:05

    ohh maður verður alveg veikur!!!! það er til svo margt fallegt þarna núna!

  2. Margrét Helga
    19.01.2016 at 10:06

    Alltaf gaman að kíkja í RL design 🙂 Takk fyrir að fara með okkur þangað! 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *