Jólastund – gjafaleikur…

…væri ekki dásamlegt ef maður gæti gefið hverjum og einum sem kæmi hingað inn að lesa dásamlega jólastund.  Himneskan frið og ró og dásamlega tónlist sem að upphefur andann og fyllir mann auknum krafti 🙂

Yndið hún Hera Björk, er ekki bara dúllusnúður og krúttari af Guðs náð, eins og hún sýndi og sannaði með Púkó & Smart (sakn) – heldur er hún náttúrulega fyrst og fremst dásamleg söngdiva.

Starred Photos104-001

Hún er að halda jólatónleikana sína í Grafarvogskirkju næsta laugardag, og haldið ekki að þessi elska ætli að gefa tveimur ofur heppnum lesendum miða fyrir tvo á tónleikana kl 17.

Það sem þið þurfið að gera er að:

* Kommenta hér fyrir neðan og segja hverjum þið ætlið að bjóða með ykkur.
*Like-a og deila myndinni inni á Facebook

Dregið verður á föstudagskvöldið 27. nóv!

Þar að auki, þar sem ekki allir geta unnið – þvi miður – þá var hún Hera svo elskuleg að setja inn tilboð fyrir ykkur sem þið getið nýtt til þess að fá ykkur miða:

Skreytum Hús dúllum býðst nú dásemdar “SkreytingarHúsTilboð” á jólatónleika Heru Bjarkar “Ilmur af Jólum” í Grafarvogskrkju laugardaginn 28.nóv nk. kl.17:00.
Hvernig nota ég afsláttinn? Farðu inn á midi.is og leitaðu að „Ilmur af jólum“, veldu þér miða til kaups á almennt svæði og í reitinn “Ertu með afsláttarkóða“ í skrefi #3 sláðu þá inn eftirfarandi: Jólailmur Smelltu á „Virkja“ og þá sérðu að afslátturinn kemur inn um leið.
ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er sýnilega orðinn virkur.

Smellið hér til þess að skoða á www.midi.is

Hlakka til að heyra frá ykkur og enn meira til þess að gefa tveimur ykkar svona dásemdarkvöldstund  – og takk elsku Hera ♥

30 comments for “Jólastund – gjafaleikur…

  1. Fanný Rósa Bjarnadóttir
    26.11.2015 at 08:21

    Ég myndi elska að fara á þessa dásamlegu tónleika með eiginmanninum og eiga afslappandi stund.

    • katrin
      26.11.2015 at 22:39

      tæki mömmu 🙂

  2. Magga Einarsdóttir
    26.11.2015 at 09:32

    Já takk, það væri ekki leiðinlegt að komast á jólatónleika þetta árið 🙂

  3. Halla Dröfn
    26.11.2015 at 09:39

    Ég myndi bjóða systur minni með mér ❤️

  4. Svana
    26.11.2015 at 10:04

    Já takk það væri yndislegt að fara á tónleika með henni Heru 🙂 mundi bjóða vinkonu minni með mér og eiga notalega stund með henni 🙂

  5. 26.11.2015 at 11:39

    Já takk 🙂 Ég myndi bjóða vinkonu minni með 🙂

  6. Þuríður Sigurðardóttir
    26.11.2015 at 11:46

    Myndi bjóða systur minni

  7. Líney Marinósdóttir
    26.11.2015 at 12:01

    Ég myndi bjóða söngfuglinum dóttur minni Sigrúnu Ósk.

  8. Hrafnhildur Björnsdóttir
    26.11.2015 at 12:02

    Væri frábært að komast á jólatónleikana hennar Heru (elsk’ana) Tæki mömmu með 🙂

  9. Sigga Maja
    26.11.2015 at 12:05

    Ég tæki systur mína með

  10. Thelma Ósk Þrastardóttir
    26.11.2015 at 12:08

    Já takk yrði æðislegt, myndi bjóða Áslaug Árnadóttir 🙂 🙂

  11. Svava Brynja Bjarnadóttir
    26.11.2015 at 12:08

    Ég byði manninum mínum eða dóttur með mér

  12. Svava Sigurðardóttir
    26.11.2015 at 12:40

    Ég byði manninum mínum eða vinkonu með mér 🙂

  13. Valdis
    26.11.2015 at 12:55

    Ég myndi bjóða mínum elskulega eiginmanni með.

  14. Anna Lilja
    26.11.2015 at 13:14

    Ég mundi bjóða móður minni sem langar mikið að fara á þessa tónleika.

  15. Hófí
    26.11.2015 at 13:51

    Ó já, myndi taka Berglindi vinkonu með, en hún bauð mér einmitt á síðustu jólatónleika Heru 🙂

  16. Þórdís
    26.11.2015 at 14:47

    Ef ég yrði svo gæfusöm að fá miða myndi ég bjóða vinkonu með, sem hefur mikla þörf fyrir upplyftingu frá erfiðum aðstæðum sem umlykja hana nú.
    Gangi þér vel Hera Björk og takk fyrir góða viðtalið þitt í Vikunni 🙂

  17. Margrét
    26.11.2015 at 16:26

    Ef ég fengi miða á svona gleðistund tæki ég eiginmann minn með

  18. Lind
    26.11.2015 at 19:08

    Ef ég verð svo heppin að vinna þá myndi ég bjóða tveim góðum vinkonum mínum að skella sér á tónleika þar sem ég bý út á landi 🙂

  19. Eva Rós Sveinsdóttir
    26.11.2015 at 19:28

    Væri svo til í að gleðja móður mína og bjóða henni. Besta jólagjöfin

  20. Asa Arnadottir
    26.11.2015 at 19:42

    Ég myndi bjóða bestu vinkonu minni með mér 😉 Langar ótrúlega mikið á þessa tónleika finnst Hera vera storkostleg söngkona 😉

  21. Áslaug S Einarsdóttir
    26.11.2015 at 22:23

    Ég mundi bjóða Áslaugu Perlu Jónsdóttir dóttir minni með.:D

  22. Arndís Hrund Guðmarsdóttir
    26.11.2015 at 22:31

    Það væri dásamlegt að fara á þessa tónleika 🙂

  23. Arndís Hrund Guðmarsdóttir
    26.11.2015 at 22:33

    Og auðvitað myndi ég bjóða elsku mömmu minni með mér 🙂

  24. Hugborg Erla
    26.11.2015 at 22:33

    Ég myndi bjóða með mér mömmu minni! Hún er sú allra besta og mér þætti gaman að geta glatt hana!

  25. Anna Guðmundsdóttir
    27.11.2015 at 00:00

    Ég myndi bjóða systur minni og við gætum þá farið með mömmu okkar og systur sem eru að fara ; )

  26. Kristjana Jonsdottir
    27.11.2015 at 09:01

    Syni minum langar i fyrsta sinn a jólatónleika og ég tæki hann með mér :)🍓🍓

  27. Margrét Helga
    27.11.2015 at 11:35

    Væri sko til í að gleðja einhvern með tónleikamiðum…kemst því miður ekki sjálf 🙂

  28. Vala Sig
    27.11.2015 at 12:59

    Við mamma já og litla syss sem báðar verða í bænum 🙂 Vá hvað það yrði gaman.

  29. Svava
    27.11.2015 at 21:53

    Ég mumdi bjóða systur minni

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *