Gjafaleikur…

…ok, þið sem  lesið bloggið reglulega, þekkið ást mína á dýrapúðum!

Þeir eru bara yndi.  Síðan þegar að púðarnir eru með myndir af íslenskum dýrum, þá er það nú ekki verra 🙂

Ég er búin að vera að sjá útum allt svo flotta púða, með hrútamynd og með mynd af rjúpu, og svo um daginn leitaði ég mér upplýsinga og fann út að þessir púðar eru allir frá íslensku fyrirtæki sem að heitir Lagður.

Ég er sjálf svo veik fyrir hestum, sérstaklega eftir að við fluttum á Álftanesið og fengum þetta útsýni nánast daglega…

testtest2010-07-16-033515

…þetta er náttúrulega þvílík forréttindi að vera með svona útsýni útum gluggann hjá sér…

testtest2011-06-19-000656

…þannig að það lá beinast við að þessi hérna myndi flytja heim – og reynið að segja mér að hann sé ekki gordjöss og eigi heima þarna…

testtest2013-03-28-112329

…umbúðirnar eru líka frábærar, sérstaklega til gjafa, bæði flottar og með öllum upplýsingum á, bæði á ensku og íslensku…

testtestStarred Photos136

…strákarnir lágu grafkyrrir á meðan ég las fyrir þá um hestana á söndunum…

testtest2013-03-28-112146

…en svona er hann nú fagur…

testtest2013-03-28-112302

…og ég er svo skotin í honum…

testtest2013-03-28-112341

…en svo flugu þessar í hús, og ég verð að segja að litirnir í honum eru alveg dásamlegir…

testtest2013-03-28-112653

…sjáið bara tónana í bakgrunninum, ohhhh þvílíkur valkvíði!

testtest2013-03-28-112701

En af því að ég varð svo rosalega hrifin af púðunum þá hafði ég samband við fyrirtækið og lét þau vita að ég væri með bestu lesendur í heimi.
Haldið ekki að þau hafi verið svo sæt að samþykkja að láta mig fá púða til þess að gefa ykkur.
Því kynni ég með stolti, glæsilegan nýjan gjafaleik 🙂

Gjafaleikur – Púðaver frá Lagði

Fullscreen capture 28.3.2013 124623

Fyrst af öllu smá upplýsingar um fyrirtækið:

* Lagður er íslenskt fyrirtæki, sem að framleiðir vörurnar sínar hérna heima (íslensk hönnun – íslensk framleiðsla).

* Púðarnir eru seldir hjá söluaðilum um allt land (sjá hér) en einnig er hægt að kaupa þá beint í gegnum heimasíðuna (hérna).

* Það er mikið lagt upp úr vönduðum umbúðum, sem gerir vöruna skemmtilega til gjafa.  Það er texti um myndefni hverrar gerðar á íslensku og ensku,  Upphaflega var þetta hugsað fyrir þarfir ferðamanna.  En Íslendingar eru að kaupa vörunar þeirra til gjafa og þá einnig til að senda til vina og ættingja í útlöndum.

* Alls eru til 7 mismunandi púðaver.

Leikurinn virkar þannig:

1. Farið inn á heimasíðuna hjá Lagði og skoðið úrvalið af fallegu púðaverunum, með því að smella hér!

2. Þið megið síðan velja ykkur það púðaver sem að heillar ykkur mest, og setja í kommentið hér
fyrir neðan bæði nafnið og númerið, og smellið litlu Like á færsluna.

testtest2013-03-28-112329

Síðan læt ég random.org velja einn kommentara næstkomandi fimmtudag 4.apríl.

Mér finnst þetta sjálfri svo skemmtilegt að geta boðið ykkur upp á svona dásamlega og flotta vöru.
Vonast til að þið takið sem flestar þátt í þessu og deilið á sem flesta á Facebook.

Eigið yndislega páska krúttin min!

283 comments for “Gjafaleikur…

  1. Guðrún Helgadóttir
    28.03.2013 at 14:29

    Rjúpan í runnanum er æði! 😀 Búningameistarinn nr 06 🙂 Takk fyrir æðislegt blogg 🙂 bkv Guðrún Helgadóttir

    • Ólöf Hafdís Einarsdóttir
      28.03.2013 at 22:30

      Hæ 🙂 Mér finnst nr 4 svo yndislega fallegur. Væri svo til í að eiga hann. Myndi sóma sér svo vel hjá mér hérna í Noregi. Frábært blogg….kíki mjög oft til að fá hvatningu. Klem 🙂

    • 28.03.2013 at 22:44

      Allt svo fallegt 🙂 ” Hjónakorn ” 020 heilla mig mest.
      Kveðja Líney .

    • Sigríður Hjartardóttir
      29.03.2013 at 17:01

      Góðan dag, mér finnst þessir púðar algjört æði hrifnust. Ef svo vildi til að ég yrði dregin út þá finnst mér rjúpan fallegust – búningameistarinn sem er númer 6 – vörunúmer 60. Kær kveðja Sigríður Hjartar.

    • Frída Dendy Helgadòttir
      01.04.2013 at 07:47

      Và erfitt val en sandarnir mjùku nr. 040 urdu fyrir valinu 🙂
      Mkv’

    • Anna Jóhannesdóttir
      04.04.2013 at 23:37

      Vá þeir eru geðveikir litirnir í púðanum með öndunum, væri til í hann! Nr 2 – Hjónakornin 🙂

    • Jana
      05.04.2013 at 12:51

      Ég ELSKA hrútin (vörunúmer 010) hann er í glugganum á versluninni Islandia í kringlunni og ég stoppa ALLTAF þegar ég geng framhjá henni því hann er svo FALLEGUR. Mig dreymir um þennan púða svo ég myndi hoppa hæð mína ef ég yrði sú heppna í þessum dásamlega leik! 😀

  2. 28.03.2013 at 14:30

    Ein er upp til fjalla Flott koddaver.
    Er allt svo flott hjá ykkur
    Kveðja Hjördís

  3. Íris
    28.03.2013 at 14:31

    Ó svo fallegir púðar, er skotin í þeim öllum. En sá sem heillar mest er “Hjónakornin” væri tilvalið hingað heim þar sem ég og unnustinn verðum hjónakorn í júlí 🙂

    Takk fyrir æðislegt blogg, kíki hingað oft á dag.
    Kv. Íris Norðfjörð
    697-6563

  4. Ragnheiður
    28.03.2013 at 14:32

    Skoða síðuna þína á hverjum degi og finnst nýja rosa flott hjá þér 🙂 Mér finnst þessi púði flottastur: 4) sandarnir mjúku, nr.40 😉

  5. Vilborg Sverrisdóttir
    28.03.2013 at 14:33

    Búningameistarinn no6, ekki það þeir eru allir flottir, en þessi er flottastur.

  6. Ásdís Adda
    28.03.2013 at 14:34

    Ég á sandana mjúku og væri mjög svo til í “vinkonur” með vörunúmerinu 030! 🙂

  7. maren
    28.03.2013 at 14:36

    Takk fyrir skemmtilegt blogg 🙂
    les þau alltaf
    ég hef verið skotin í hrútnum Lagður nr 010 í dálítið langan tíma
    Kv Maren

  8. Sif
    28.03.2013 at 14:40

    4) Sandarnir mjúku
    Allir púðarnir samt mjög flottir 😉

    Kv. Sif

  9. Guðrún Þóra
    28.03.2013 at 14:47

    Búningameistarinn nr. 060 er algjört bjútí og mundi sóma sér vel á nýja heimilinu okkar 🙂

  10. Eva
    28.03.2013 at 14:48

    sandarnir mjúku númer 040 er dásamlega fallegur, vantar einmitt fallegan púða í sófann minn 🙂
    kveðja, Eva

  11. Hjördís Rut
    28.03.2013 at 14:57

    Hæ hæ mér finnst folaldavinkonurnar flottastar. Væri sko heldur betur til 😉 En takk fyrir skemmtilega síðu, skoða hana reglulega.

  12. Svanhildur
    28.03.2013 at 14:58

    hrúturinn ég og afmælisbarn dagsins finnst númer 010 rosalega fínn, myndi sóma sér vel á heimilinu, hrúturinn með hrútnum 😉

  13. 28.03.2013 at 14:59

    hrúturinn lagður nr 010 myndi sóma sig vel í sveitinni hjá mér 😉

    bestu kveðjur

    Ásta Júlía

  14. sigga
    28.03.2013 at 15:04

    Nr. 6 búningameistarinn, ótrúlega fallegir púðar allir saman og takk fyrir skemmtilega síðu.

  15. Sigrún Edda
    28.03.2013 at 15:06

    Búningameistarinn númer 060 er yndislega fallegur 🙂
    Kveðja, Sigrún Edda

  16. 28.03.2013 at 15:08

    Þetta er algjör snilld hjá þér Dossa og til hamingju með skemmtilegann gjafaleik.
    Mér finst Sandarnir mjúku fallegastur af svo mörgum fallegum (nr 040) Svo mikið líf í honum.
    Takk fyrir að fá að taka þátt.
    kveðja og knús á þig duglega kona
    Stína

  17. Hjördís Unnur
    28.03.2013 at 15:11

    Þessir púðar eru æðislegir 🙂 Ég væri helst til í Sandana mjúku með vörunúmerinu 040
    kv. Hjördís

  18. Halla Dröfn
    28.03.2013 at 15:17

    Hrúturinn Lagður er mitt uppáhald 🙂
    og síðan þín er líka í miklu uppáhaldi og nýja lookið mjög flott hjá þér 🙂
    kv. Halla

  19. Erna
    28.03.2013 at 15:22

    Sandarnir mjúku nr. 040 finnst mér geggjað flott 🙂

    Til hamingju með nýju heimasíðuna!

    kv. Erna

  20. Helga
    28.03.2013 at 15:26

    Hrúturinn Lagður nr 10 er langflottastur 🙂

  21. Jóhanna Gunnarsdóttir
    28.03.2013 at 15:30

    Púðarnir eru allir mjög fallegir en ég mundi velja númer 6

  22. Krissa
    28.03.2013 at 15:31

    Frekar erfitt að velja en Rjúpu verið er að kalla á mig, nr 070.

    Gleðilega Páska !

    Kv. Krissa

  23. Anna Kristín Scheving
    28.03.2013 at 15:32

    Flott nýja síðan Soffía, til hamingju. Æðislegir púðar. Ég væri til í Búningameistarann nr. 060
    Takk takk
    Kveðja Anna Kristín

  24. Helga Pétursdóttir
    28.03.2013 at 15:33

    Ofsalega fallegir púðar en langar mest í númer 6

    6) Búningameistarinn.

    kv. Helga Ólöf

  25. Valdís
    28.03.2013 at 15:33

    Hæ hæ þetta er alveg frábær síða hjá þér 🙂 Ég fer oft inná hana 🙂 Mér finnst púðinn nr 030 með vinkonunum mjög flottur (þetta eru allt flottir púðar )en ég væri til í að eignast vinkonurnar :))) kveðja Valdís

  26. Gerður
    28.03.2013 at 15:35

    Nr. 4) sandarnir mjúku heillar mig mest en ég var samt með smá valkvíða þeir eru allir svo fallegir

  27. Guðrún Ólafsdóttir
    28.03.2013 at 15:37

    Sandarnir mjúku nr. 40 fyrsta val og svo bara hver á fætur öðrum. Sá óvart svona pakka inni hjá dóttur minni fyrir jólin og hefði ekkert verið á móti því að hún hefði merkt mér hann! Nei, ekki var það svo gott :/ Gleðilega páska og takk fyrir skemmtilega síðu 🙂

  28. Guðrún Gylfa
    28.03.2013 at 15:39

    mér finnst púði nr 1 heillandi… kannski afþví að ég er hrútur 😉

  29. 28.03.2013 at 15:46

    Allamalla hvað þeir eru fallegir!!
    Við hjónakornin áttum í stökustu vanræðum með að velja hvern okkur langar mest í en Sandarnir mjúku númer 040 urðu fyrir valinu 🙂
    Innilega til hamingju með flottu fínu nýju síðuna þína hún er æði eins og þín er von og vísa 🙂
    Bestu óskir og þakkir
    Ásthildur Skessuskott.

  30. Guðrún Ágústa Einarsdóttir
    28.03.2013 at 15:48

    Vá allir svo flottir og langaði í þá alla…en valdi…Búningameistarinn númer 060…..:)

  31. Hrönn Friðfinnsdóttir
    28.03.2013 at 15:51

    Æðislegir allir púðarnir hjá þér 🙂 rjúpan er mjög falleg nr.070

    gleðilega páska 🙂

    kveðja Hrönn

  32. Elín Hrönn
    28.03.2013 at 15:55

    Já þetta eru flottir púðar 🙂
    Prestastefnan er þó flottust með Lundunum.
    Vörunúmer: 050

  33. Herdís Stefáns
    28.03.2013 at 15:55

    Hrúturinn heillar alltaf en allir samt svo fallegir

    Takk fyrir áhugavert og skemmtilegt blogg og gleðilega páska, Herdís

    Vörunúmer: 010

  34. Elín Pétursdóttir
    28.03.2013 at 16:02

    Finnst þeir allir fallegir en myndi langa mest í Sandarnir mjúku nr 040

    Kv Elín
    P.s flott nýja síðan 🙂

  35. Linda Bj. Helgadóttir
    28.03.2013 at 16:04

    5)Prestastefna, svo fallegur….
    Gleðilega páska.
    kv. Linda

  36. Guðbjörg Valdís
    28.03.2013 at 16:05

    Meiriháttar flottir púðar! 🙂
    Ég á nú erfitt með að velja eitthvað eitt… en þó er púðinn númer 4 “Sandarnir mjúku” eitthvað sem ég get varla haft augun af, enda er ég alveg hugfangin af íslenskum hestum 😉

    En annars til lukku með nýju og glæsilegu síðuna þína, rosa flott!
    Það er bara partur af deginum að kíkja “í heimsókn” til þín og ég hlakka alltaf jafn til 🙂

  37. Ingunn
    28.03.2013 at 16:05

    Ég er ferlega skotin í rjúpunni á fluginu nr. 070

    Takk enn og aftur fyrir frábært blogg – gleðilega páska! <3

  38. Hildur
    28.03.2013 at 16:14

    Yndislegir púðar og erfitt að velja úr….en mig langar svo mikið í búningameistarann 🙂

    Flott blogg sem ég skoða á hverjum degi 😉

    Kv Hildur 6998144

  39. Helga
    28.03.2013 at 16:27

    Frábærir púðar
    Mér finnst Hestarnir æði 🙂

  40. Berglind
    28.03.2013 at 16:31

    Klárlega uppáhaldssíðan mín, kíki á þig á hverjum degi full tilhlökkunar hvað þú setur inn þann daginn 😉
    mér finnst “ein er upp til fjalla” númer 070 æðislegt og held að myndi passa vel inn hjá mér þó svo öll eru æðisleg 🙂
    kveðja Berglind Magnúsdóttir

  41. Svala
    28.03.2013 at 16:41

    Búningameistarinn nûmer 060 er svo fallegur. Væri til í að skora á eigendur Lagðs að gera púða með Lóunni og annan með Tjaldi, þá yrði nú kátt í mínu koti.
    Knúsar, Svala

  42. Helga Eir
    28.03.2013 at 17:00

    Vei vei en gaman!
    Mér finnst þeir allir æði en held að Hrúturinn nr. 1 sé málið fyrir mig 🙂
    Kv. Helga

  43. Guðríður Guðnadóttir
    28.03.2013 at 17:15

    ohh mig hefur langað í hrútinn nr 010 í langan tíma og vel ég því hann 😉 annars eru allir púðarnir dásamlegir! á pottþétt eftir að fjárfesta í einum 😉 maðurinn minn fer örugglega að senda þér Soffía, visareikninginn! ég fer alltaf að versla um leið og ég er búin að lesa bloggið þitt 😉

    G.

  44. Gulla
    28.03.2013 at 17:17

    Til hamingju með nýju síðuna. Ofboðslega fallegir púðar! Ég heillast mest af hestunum og rjúpunum. Myndi gjarnan vilja Vinkonurnar nr. 030 og gefa gefa vinkonu minni sem er mikil hestakona 🙂

  45. Sigrún Guðmundsdóttir
    28.03.2013 at 17:17

    vá flott ver. mér finnst Vinkonur flott númer 030. væri til í svoleiðis púðaver. þau eru nú samt öll æði. kv.sigrún

  46. 28.03.2013 at 17:19

    Hrúturinn Lagði , nr. 010. Hann heillaði mig upp úr skónum.

  47. Margrét Eðvaldsdóttir
    28.03.2013 at 17:23

    Ótrúlega fallegir púðar og nr.040 Sandarnir mjúku hestarnir svo fallegir, væri sko alveg til í slíkan púða en erfitt að velja úr allt svo glæsilegt. Kv. Margrét

  48. 28.03.2013 at 17:41

    Bara æðisleg púðaver og er ég alveg óskaplega skotin í hrútnum Lagða númer 010 enda sveitastelpa 😉

  49. Kristbjörg
    28.03.2013 at 17:49

    Vá hvað þetta eru fallegir koddar. Rjúpan er yndisleg nr, 7. Gleðilega páska kv. Kristbjörg

  50. Helena
    28.03.2013 at 17:51

    Sandarnir mjúku nr:040.

  51. Ragnheiður
    28.03.2013 at 18:01

    Takk fyrir frábæra síðu!! púðaverin eru öll ótrúlega flott, væri til í hrútinn nr. 010.
    kveðja Ragnheiður

  52. Ragnheiður
    28.03.2013 at 18:03

    Hrúturinn lagður nr. 010 yrði flottur hjá mér!

  53. 28.03.2013 at 18:17

    Væri til í sandana mjúku nr 040 til að gefa pabba í 60 afmælisgjöf – hann er gullfallegur

  54. Vilborg
    28.03.2013 at 18:25

    Sandarnir mjúku er æðislegur 🙂 er búin að langa í hann lengi!

  55. Þóra G
    28.03.2013 at 18:39

    Mér finnst Búningameistarinn nr. 60 æðislega fallegur. Svona rómantískur blær yfir honum. Flott framtak hjá þér 😉

  56. Þóra
    28.03.2013 at 18:42

    Sveiflasta mjög mikið á milli Rjúpunnar og Lundanna. Þar sem maður er nú í Lundaparadís hérna í Eyjum þá ættu þeir kannski að passa vel hjá mér

  57. Hildur Geirsdóttir
    28.03.2013 at 18:49

    Búningameistarinn, nr.6, heillar mig mest 🙂
    Kveðja
    Hildur

  58. Kristín Thomsen
    28.03.2013 at 18:58

    Mér finnst Hrúturinn Lagður vörunúmer 010 flottur en reyndar finnst mér þetta allt gullfallegt – rjúpurnar æði!!!

    Kveðja
    Kristín

  59. Gauja
    28.03.2013 at 19:18

    oohh þú ert svo mikið yndi að vera með svona leik 🙂

    valið er erfitt, en eftir að hafa legið yfir síðunni hjá þeim þá var 060, Búningameistarinn, fyrir valinu.

    *knús* fyrir yndislegt blogg
    og gleðilega páska

    kv
    Gauja

  60. Hulda
    28.03.2013 at 19:18

    Mér finnst púði nr.4 Sandarnir mjúku heilla mig mest 🙂
    takk fyrir alveg frábært blogg, ég les hérna reglulega

    kv. Hulda

  61. Guðrún Björg
    28.03.2013 at 19:19

    En dásamlega fallegir púðar. Er einmitt að fara í leiðangur á næstu vikum til að finna nýja púða í sófana sem hæfa breyttu umhverfi hérna hjá okkur. Vinkonur nr 03 myndi eflaust prýða sér vel 🙂

    Kveðja,
    Guðrún B

  62. Hafdís
    28.03.2013 at 19:31

    Já takk langar til að fá nýjan fallegan púða

  63. Árný Lú
    28.03.2013 at 19:33

    Sælar.
    Sandarnir mjúku, ekki spurning í mínum huga 🙂
    Gleðilega páska 🙂

    Kv Árný Lú

  64. Kolla
    28.03.2013 at 19:40


    Dóttir mín elskar svo mikið hesta þannig að ég vel nr.3 Vinkonur.

    Gleðilega Páska

    Kv,
    kolla

  65. Valgerður
    28.03.2013 at 19:45

    Síðan þín er æðisleg og sömuleiðis þessir púðar. Finnst búningameistarinn nr. 060 flottastur.

    Kveðja, Valgerður

  66. Anonymous
    28.03.2013 at 19:57

    Vinkonur er nafnið á púðanum. Rosalega fallegt allt saman. Kv, Sjöfn Gunnarsdóttir

  67. Ása
    28.03.2013 at 20:02

    Fallegir púðar allir,en Prestastefna 050 afar fallegur
    kveðja Ása

  68. Þorbjörg
    28.03.2013 at 20:05

    Hrúturinn Lagður (númer 010) er búinn að vera lengi á óskalista mínum! Hann er ótrúlega flottur!

    Kveðja, Þorbjörg.

  69. Hansína
    28.03.2013 at 20:19

    Finnst rjúpan (Búningameistarinn 6) alveg passa í sófann minn. Mjög fallegur! Kv. Hansína

  70. Rósa
    28.03.2013 at 20:22

    Búningameistarinn, númer 6, er yndislegur!

  71. Edda Björk
    28.03.2013 at 20:22

    númer 6 … búningameistarinn … ef það er einhvern tíman tilefni til að vinna .. o boy o boy. Kveðja Edda

  72. Kristín Sigurg.
    28.03.2013 at 20:28

    Nr. 6 Búningameistarinn er hroðalega flott!
    Kveðja
    Kristín Sig.

  73. Unnur Magna
    28.03.2013 at 20:39

    Stelpan mín er ótrúlega mikil hestastelpa og við erum miklar vinkonur því verð ég að velja púðann Vinkonur – Vörunúmer: 030 en mikið ofsalega eru þetta flottir púðar !
    Kær kveðja Unnur

  74. Anonymous
    28.03.2013 at 20:54

    Heillast mest af sandarnir mjúku (040)
    Kv. Þórdís

  75. Mary Sif Magnusdottir
    28.03.2013 at 20:55

    Ohhh vává þvílík fegurð 😀 væri til í þá alla 🙂 en búningameistarinn stendur vel uppúr 🙂
    Lýst vel á nýju síðuna 🙂 til lukku með hana

  76. ingunn óladóttir
    28.03.2013 at 21:12

    Langar, langar í hrútinn. Síðan þín er partur daglega vefrúntinum mínum. Hef fengið fullt af frábærum hugmyndun frá þér. Til hamingju með nýju síðuna.
    Bk. Ingunn

  77. Anna María
    28.03.2013 at 21:54

    Langar í hestavinkonurnar 🙂 (040)

  78. Eva
    28.03.2013 at 22:14

    Vá fallegir púðar, mér líst best á Prestastefnuna, nr 5

  79. Brynja Jóhannsdóttir
    28.03.2013 at 22:18

    Mér finnast hjónakornin algjöt æði. Fylgist reglulega með síðunni þinni og hef rosa gaman af.
    kv. Brynja

  80. Silja
    28.03.2013 at 22:26

    Hrúturinn lagður 010 er flottur en mikið eru þeir allir flottir samt. Takk fyrir skemmtilegt blogg 🙂 kv. Silja

  81. Sigríður Ingunn
    28.03.2013 at 22:26

    Þeir eru allir ó svo fagrir, en mig langar mest í Sandana mjúku.
    Takk fyrir þetta fallega blogg.

  82. Ragna
    28.03.2013 at 22:27

    s. 845-3996.
    Prestastefnan er æðisleg.
    Takk fyrir flotta síðu 🙂

  83. Halla Ýr
    28.03.2013 at 22:29

    Hrúturinn nr. 10.

  84. Sigurborg
    28.03.2013 at 22:30

    Þetta eru svo yyyyndislega fallegir púðar ! Eftir mikinn valkvíða hef ég komist að því að Sandarnir mjúku nr 040 er sá púði sem mér finnst fallegastur :o)
    Kveðja, Sigurborg

  85. Íris Stefánsdóttir
    28.03.2013 at 22:32

    Takk fyrir æðislegt blogg, hefur verið innblástur hjá mér í mörgum verkefnum hér heima! Langar rosalega í hjónakornin #2.

    Bkv. Íris

  86. Svava Zophaníasdóttir
    28.03.2013 at 22:33

    Mér finnst þeir allir dásamlegt prýði en nr. 4 er æði: )

  87. Sirrý
    28.03.2013 at 22:34

    Væri alveg til í að eignast Sandarnir mjúku #40. Takk fyrir þessa síðu, veitir mér mikla ánægju 🙂

  88. Elfa Björk
    28.03.2013 at 22:34

    Er búin að langa lengi í hrútinn Lagður nr. 010

  89. Lilja Björk Ásgrímsdóttir
    28.03.2013 at 22:35

    “1) Hrúturinn Lagður” finnst mér alveg ofsalega fallegur:)

    Takk fyrir frábært blogg – kíki mjöög reglulega hingað inn:)

  90. Laufey
    28.03.2013 at 22:37

    Ég var einmitt að skoða þessa dásamlegu púða um daginn. Ég velti þeim fram og til baka og dáðist mjög að þeim 😉 Ef ég ætti að velja einn fram yfir annan þá held ég að púði númer 4 – Sandarnir mjúku, fái mitt atkvæði 😉
    Takk fyrir frábæra síðu … ég kíki á þig á hverjum degi 😉

  91. Kristjana Björg
    28.03.2013 at 22:41

    Takk fyrir skemmtilegt blogg, skoða það á hverjum degi!

    Mér finnst “sandarnir mjúku” nr 040 fallegastur, átti samt í vandræðum með að velja 🙂

  92. Anna Sigga
    28.03.2013 at 22:41

    Vá en gaman leikur 🙂

    Sandarnir mjúku nr 40 og hrúturinn eru mínir uppáhalds 🙂

    takk fyrir að fá að vera með í leiknum.

  93. Svava
    28.03.2013 at 22:42

    Sandarnir mjúku nr. 040 heillar mest 🙂

  94. margret ingibergs
    28.03.2013 at 22:45

    Va, flottir en rjúpan 060 fær mitt atkvædi

  95. Ásdís Erla
    28.03.2013 at 22:47

    Dásamlegir púðar ! Ég sé hrútinn Lagð nr. 1 (010) fyrir mér í mínum sófa 😉
    Takk fyrir frábæra síðu og hugmyndir 🙂

  96. Jenný Grettisdóttir
    28.03.2013 at 22:47

    Flottur leikur og flott síða 🙂

    Ég bara get ekki gert upp á milli “Ein er upp til fjalla” og “Hrúturinn Lagður”.
    Ég á sjálf Sandarnir mjúku og þvílík fegurð sem þessi púði er 🙂 Væri dásamlegt að hafa tvo flotta saman!

  97. Guðný Ruth
    28.03.2013 at 22:49

    Hæ!
    Mikið líst mér vel á þessa æðislegu íslensku hönnun! Takk fyrir að vekja athygli á henni, ég mun pottþétt versla þarna og ekki spillir fyrir hvað umbúðirnar eru flottar og örugglega gaman að gefa svona fallega gjöf í flottum umbúðum 🙂

    Mig dauðlangar í alla púðana þarna! En mig langar samt mest í lundapúðann sem heitir Prestastefna og er númer 050.

    Kv. Guðný

  98. Rakel
    28.03.2013 at 22:57

    Allir fallegir og því erfitt að nefna einn, búningameistarinn og hrúturinn eru samt fremstir að mínu mati 🙂

  99. Sigrún Huld
    28.03.2013 at 23:03

    Síðan þín er æði – takk fyrir hana! Sandarnir mjúku nr 040 er guðdómlega fallegur.

  100. Erna Kristín Ernudóttir
    28.03.2013 at 23:18

    Hruturinn er klárlega mitt uppáhald!

  101. Hildur Edda Jónsdóttir
    28.03.2013 at 23:27

    Nr. 6 Búningameistarinn ber af!
    Takk fyrir skemmtilegt blogg.

  102. Diana.
    28.03.2013 at 23:29

    Æðislegir púðar, 040 er mitt val 🙂

  103. Anita Elefsen
    28.03.2013 at 23:43

    Búningameistarinn nr. 060 myndi sóma sér vel í stofunni minni!

  104. Sif
    28.03.2013 at 23:43

    🙂 ( 060 )Rjúpan í rjóðri rosa flott eins og allir hinir 🙂

  105. Guðbjörg Bryndís Viggósdóttir
    29.03.2013 at 00:05

    Hestarnir á #4 eru flottastir.

  106. Auður
    29.03.2013 at 00:24

    Frábærir púðar!
    En ég held að Hrúturinn Lagður nr. 60 sé í uppáhaldi 🙂

  107. Sigríður Helgadóttir
    29.03.2013 at 00:25

    Hæ!

    Mig langar til að vera með í þessum leik og segi því koddaver no 010 – engin spurning að Lagður er flottastur 🙂

  108. Dagný Rún Ágústsdóttir
    29.03.2013 at 00:41

    Svo gaman að detta inn á síðuna þína 😀

    Skemmtilegur leikur, ég væri helst til í Sandana mjúku með vörunúmerinu 040. Yrði fallegt stofudjásn í nýju íbúðinni minni 😀

    kv Dagný Rún

  109. Heiðdís
    29.03.2013 at 00:47

    Sandarnir mjúku nr. 040 alveg geggjaður <3 og hinir eru líka mjög flottir 😉

  110. Sonja Hafsteinsdóttir
    29.03.2013 at 00:53

    Sandarnir mjúku nr 040 er alveg geggjaður… ég er gjörsamlega ástfangin af þeim púða. hann færi ofsalega vel í stofunni minni. 😀

    kv. Sonja

  111. Elva Rún
    29.03.2013 at 01:11

    Búningameistarinn Vörunúmer: 050
    Æðislegir púðar!! 🙂
    Kv. Elva Rún

  112. Elva Rún
    29.03.2013 at 01:48

    Ég ruglaðist á vörunúmeri, það er Vörunúmer: 060 Búningameistarinn 🙂

  113. díana Sig
    29.03.2013 at 07:52

    fallegir púðar.
    sandarnir mjúku – hestapúðinn er algjört uppáhald. vörunúmer 040
    takk fyrir skemmtilegt blogg.
    kv.

  114. ingunn
    29.03.2013 at 08:38

    Búningameistarinn og Sandarnir mjúku.. fallegir og vandaðir púðar.. gaman að svona hæfilekaríku fólki 🙂

  115. Auður
    29.03.2013 at 08:43

    Rjúpan er æðisleg! 🙂

    Kveðja,
    Auður

  116. Rósa Margrét Húnadóttir
    29.03.2013 at 08:54

    4) Sandarnir mjúku. Æðislegur púði! Reyndar allir hinir líka 😀

  117. Rannveig Norddahl
    29.03.2013 at 09:07

    Skemmtilegur leikur og flott blogg!

    En eg væri mest til i Prestastefnuna thvi hann myndi passa svo vel a sofann minn herna i DK

    Kv.
    Rannveig

  118. Inga
    29.03.2013 at 09:21

    Nr. 3 – Vinkonur. Takk fyrir frábæra síðu og skemmtilegan leik 🙂

  119. Sigrún I Sveinbörnsdóttir
    29.03.2013 at 09:22

    Þakka þér fyrir skemmtilega síðu. Þessir fallegu púðar hafa heillað mig lengi og færi púðinn Sandarnir mjúku voðalega vel í stofusófanum mínum vörunr 040.
    Bestu páskakveðjur

  120. Fríða Gunnarsd
    29.03.2013 at 09:34

    Þakka þér fyrir skemmtilega síðu kíki alltaf reglulega á bloggið hjá þér. Hrósa þér fyrir gott framtak að hafa ekki leikinn inni á fésinu eins og svo algengt er orðið. Ég gæti hugsað mér nr. 040 mundi sóma sér vel í sófanum mínum.

  121. Ása
    29.03.2013 at 09:58

    Þetta er allt mjög flott en mitt uppáhanlds er 3) Vinkonur. Ég væeri sko alveg til í að eiga hann….
    Til hamingju með nýju síðuna.
    kveðja Ása

  122. Anna Lára
    29.03.2013 at 11:27

    Úff þetta er allt of erfitt, þeir eru allir geggjaðir en ég held að mér finnist 4) Sandarnir mjúku flottastur 🙂

  123. Sigrún Svava
    29.03.2013 at 13:06

    Hrúturinn nr 010, hann yrðir flott gjöf fyrir strákinn minn sem á afmæli í byrjun apríl og er í hrútsmerkinu 🙂
    Kveðja
    Sigrún Svava

  124. Birna
    29.03.2013 at 13:38

    Elska þessa síðu og finnst þessi leikur frábært framtak 🙂

    Ég hef lengi verið skotin í Hrútinum (010) og langar rosalega í hann – er líka með fullkominn stað fyrir hann 🙂

    Kveðja,
    Birna

  125. Rannveig
    29.03.2013 at 15:03

    Lundapúðinn-prestastefna no. 5 færi vel í sumarhúsinu í Flatey á Breiðafirði. Kveðja Rannveig

  126. Elísabet Kristjánsdóttir
    29.03.2013 at 15:35

    Það er mjög erfitt að velja á milli enda frábær hönnun 😀 Hjónakornin vörunúmer: 020 eða búningameistarinn vörunúmer: 060 kalla mest á mig 😀

    Bestu kveðjur
    Elísabet

  127. Bogga
    29.03.2013 at 17:32

    Rjúpa leynist í runna…..er ÆÐI.
    Gaman að vera með í leik 🙂

    Kv. Bogga

  128. Sigrún Ósk
    29.03.2013 at 19:16

    Búningameistarinn no.6 er algjör draumur:-) Takk fyrir frábært blogg og nýja síðan lofar mjög góðu. Gleðilega páska:-)

  129. Kristey .
    29.03.2013 at 19:25

    Sæl
    3 púðar frá Lagði til á mínu heimili. Eigum fyrir Búningameistarann, Hjónakornin og prestastefna
    Næst á dagskrá er að eignast Ein er upp til fjalla eða nr. 070 væri ekki verra að fá svoleiðis gefins.
    Vorum einmitt að dást að tveimur lifandi slíkum í garðinum okkar núna í dag. Fallegustu fuglar Íslands.
    Takk fyrir flott blogg. Kíki við hér daglega og oft nokkrum sinnum á dag.
    Kv. að norðan Kristey

  130. Rúna Björk Gísladóttir
    29.03.2013 at 19:30

    Hrúturinn Lagður vörunr. 010 , hann er algjört æði:)
    Páskakveðja Rúna Björk

  131. Ragna Jenny Friðriksdóttir
    29.03.2013 at 19:36

    Hæ. 🙂
    Sandarnir mjúku 040. Ef ég verð svo heppin. Mér þykir hann dásamlegur. Kveðja Ragna Jenny

  132. Sigríður Aðalbergsd.
    29.03.2013 at 19:56

    Sandarnir mjúku 040 hann er meiriháttar, krossa putta 🙂 Takk fyrir. Kveðja Sigga

  133. 29.03.2013 at 20:02

    Sæl Dossa og til hamingju með nýju síðuna, alltaf jafn gaman að skoða hjá þér. Þú ert snillingur.

    En já VÁ hvað þetta eru fallegir púðar, hef oft séð Hrútinn en ómæ allir hinir…. það er svo erfitt að velja, lundarnir, rjúpan, hestarnir….

    Ef ég ætti að velja einn þá held ég að ég yrði að velja nr 1. Hrútinn Lagður. Mér finnst hann æði og passar vel fyrir bóndann minn 🙂

  134. Dóra Björk Sigurðardóttir
    29.03.2013 at 20:03

    Hrúturinn Lagður 010 myndi sóma sér vel á mínu heimili: )
    Takk fyrir frábært blogg.. Kv. Dóra Björk

  135. Ása Birna Viðarsdóttir
    29.03.2013 at 20:29

    Finnst þeir allir alveg svaaaaakalega flottir en ég verð að segja að Hrúturinn Lagður 010 er í smá uppáhaldi. Eftir að vera búin að rekast á hann víða á netinu og að sjálfsögðu dást að honum í leiðinni komst ég að því að sú sem framleiðir púðana kemur úr minni heimasveit….og Lagður líka 🙂
    Mér finnst það svo frábært 🙂
    kv
    ÁsaB

  136. Hrafnhildur
    29.03.2013 at 20:37

    Búningameistarinn myndi passa best inn á mitt heimili, ég myndi velja hann ef ég verð sú heppna 😉 ísssk nú ér ég spennt 🙂
    Annars fylgist ég oft með síðunni þinni, mikill hugmyndabanki! Búin að fá þó nokkrar skemmtilega hugmyndir að láni hjá þér 🙂

  137. Elva
    29.03.2013 at 20:39

    Æðislegir, ég vel sandarnir mjúku nr. 040

  138. Rósa Huld
    29.03.2013 at 20:47

    Sandarnir mjúku nr 040 er minn uppáhalds en þeir eru annars allir mjög fallegir 😀

  139. Eva María Finnjónsdóttir
    29.03.2013 at 21:05

    Hrúturinn Lagður nr.010 :)!!

  140. Hugborg Erla
    29.03.2013 at 21:05

    Sæl,
    Mjög erfitt að gera upp á milli púðanna. En Búningameistarinn með vörunúmerið 060 er yndislega fallegur!

  141. Jórunn
    29.03.2013 at 21:06

    Ég get varla gert upp á milli hrútsins eða sandanna mjúku, báðir að heilla mig rosalega mikið 😀

    Myndu báðir sóma sér vel í nýju stofunni minni 😀 En held að sandarnir mjúku myndu eiga vel við því það er stutt í hesthúsin hér í Kópavogssveitinni.

    Kv, Jórunn

  142. Gréta Ýr Jóngeirsdóttir
    29.03.2013 at 21:24

    Búningameistarinn sem er nr. 6 færi vel í ruggustólinn minn 🙂 takk fyrir frábært Blogg 🙂

  143. Helga Rún
    29.03.2013 at 23:15

    Mér finnst búningameistarinn æði, nr. 060.
    Kv. HR

  144. Hrafnhildut
    30.03.2013 at 00:01

    Hvílík dásemd sem þessi púðaver eru! Ein er upp till fjalla nr.7 🙂
    Og takk fyrir allar dásamlegu stundirnar yfir þínu bloggi, Soffía!

  145. Þórey Arna
    30.03.2013 at 01:28

    Mér þykir púði nr 6 – Búningameistarinn vera ákaflega fagur 🙂

  146. Hjördís Arna
    30.03.2013 at 14:28

    Hrúturinn lagðu nr. 1 og svo prestastefna nr. 5 en dóttirin er einlægur Lunda aðdáendi;)

    Kv.Hjördís

  147. Jóna Gréta
    30.03.2013 at 18:09

    Prestastefna nr.050
    Til hamingju með nýju síðuna!
    kv. Jóna Gréta

  148. Gurry Th
    30.03.2013 at 19:54

    Jiundur, tvilik dasemd. Nr 40, Sandarnir mjuku hofda best til min, svo fallegir!!

  149. Iris Ósk
    30.03.2013 at 20:23

    Hæ hæ
    Allir svo fallegir ég væri til í púða nr 4
    Kv Íris

  150. Kristjana
    30.03.2013 at 22:18

    Til hamingju með nýju síðuna þína, sjúklega flott:-) þessir púðar eru svo dásamlegir og svo erfitt að gera upp á milli, en fallegastur er Sandarnir mjúku nr. 4
    Knús á þig
    Kristjana

  151. Ásdís
    31.03.2013 at 08:18

    Það er erfitt að velja en Sandarnir mjúku nr. 4 urðu fyrir valinu hjá okkur 🙂 Til hamingju með nýju síðuna!!

    Kveðja
    Ásdís

  152. Sigga Lóa
    31.03.2013 at 08:48

    Frábært blogg hjá þér! 🙂 Allir púðarnir mjög flottir og erfitt að velja á milli… Hrúturinn nr. 1 er fallegur væri alveg til hann 😉

    Kveðja, Sigga Lóa

  153. Rósa Dögg Jónsdóttir
    31.03.2013 at 13:49

    Ég væri til í hrútinn úr Þingeyjarsveitinni nr. 010 🙂

    Kv. Rósa Dögg

  154. María Jónsdóttir
    31.03.2013 at 16:08

    No 7 Ein upp til fjalla.

    kv María

  155. halldora
    31.03.2013 at 22:12

    nr. 4 Sandarnir mjúku
    🙂

  156. Hjördís Elsa
    31.03.2013 at 22:24

    vinkonurnar þykja mér æðislegar 😉

  157. Sigurbjörg Sigurðardóttir
    31.03.2013 at 22:44

    Væri til í vinkonurnar nr: 3 Kv.Sigurbjörg.

  158. Anna María
    31.03.2013 at 22:48

    Hjónakornin eða Sandarnir mjúku, erfitt að velja fallega Íslenska hönnun

  159. Ragnheiður
    31.03.2013 at 22:49

    Hestarnir og Rjúpan langflottust kv Ragnh.

  160. Ragga
    31.03.2013 at 23:26

    Big time valkvíði! Sandarnir mjúku lendir í fyrsta sæti hér 🙂

  161. Valgerður
    31.03.2013 at 23:31

    Lundarnir og hestarnir, svakalega flott ! Kv Valgerður

  162. Greta
    31.03.2013 at 23:43

    Úff, það er eiginlega ekki hægt að velja.

    En ef ég mætti bara velja einn yrði það nr. 7 – ein upp til fjalla 🙂

  163. Kristín Bj.
    01.04.2013 at 00:30

    Allir svo flottir. Myndi velja Sandarnir mjúku nr.040
    Kv.Kristín

  164. Ragnhildursk
    01.04.2013 at 03:39

    Allir flottir… Myndi vilja hrutinn eða endurnar 😉

  165. Heidi Hansen
    01.04.2013 at 08:41

    Búningameistarinn er frábær! væri sko til í einn svoleiðis 🙂

  166. Helga Björg Hafþórsdóttir
    01.04.2013 at 08:47

    Sandarnir mjúku – sá púði er alveg gordjöss!!
    Kveðja,
    Helga Björg Hafþórsdóttir

  167. Alice Petersen
    01.04.2013 at 09:37

    Búningameistarinn 060 var fyrir valinu.

  168. Anonymous
    01.04.2013 at 11:06

    Sandarnir mjúku 040

    Kveðja,
    Sandra

  169. Sandra Kristína Jónsdóttir
    01.04.2013 at 11:08

    Sandarnir mjúku nr. 040

    Kveðja,
    Sandra

  170. Elva Tryggvadóttir
    01.04.2013 at 11:47

    Algjörlega ómissandi að kíkja á þetta dásamlega blogg, púðaverin einnig hvert öðru fallegra.

    Ef ég gæti valið eitt þá myndi ég velja Hrútinn Lagði nr. 010 enda myndum við sóma okkur vel saman “hrútarnir”.

    kv. Elva

  171. Anna
    01.04.2013 at 14:37

    Hæ,rosalega eru þetta falleg púðaver. Finnst búningameistari nr. 6 vera flottast en samt frekar erfitt að velja á milli.
    kv,
    Anna

  172. Sigrun Kristinsdóttir
    01.04.2013 at 14:37

    væri til I vinkonur nr. 030

  173. Vallý Sævarsdóttir
    01.04.2013 at 14:54

    Ég myndi vilja eignast búningameistarann (vörunúmer 060).
    Takk enn og aftur fyrir æðislegt blogg 🙂

  174. Karitas
    01.04.2013 at 17:41

    Þessir púðar eru allir glæsilegir en ég held að hrúturinn Lagður nr 010 myndi passa vel í stofuna mína 🙂

  175. Hjördís Inga Arnarsdóttir
    02.04.2013 at 08:47

    Allir púðarnir svo fallegir. En ég bý í Eyjum vel því Prestastefnuna.
    Takk fyrir fallega og hugmyndaríka bloggið þitt….

  176. Lydia
    02.04.2013 at 08:55

    ég á tvö uppáhalds kodda, Rjúpan og Hrúturinn. En ef ég vel einn þá er það rjúpan, “Búningameistarinn”, vnr 060.

    kv. Lydia
    8696191

  177. Birgitta Rós
    02.04.2013 at 10:25

    Ég væri svo til í “Sandarnir mjúku”, enda mikil hestakona 🙂
    Vörunúmer: 040

    Takk fyrir æðislegt blogg!
    kv. Birgitta

  178. Ólöf Tómasdóttir
    02.04.2013 at 10:28

    Mitt val er búningameistarinn vnr 060 annars eru þetta allt fallegar myndir kv Olla 8235302

  179. Áslaug Þórðardóttir
    02.04.2013 at 10:29

    Á einn hestapúða frá rekstrinum.
    Langar mikið í rjúpuna “búningameistarann” nr. 060.
    Takk fyrir skemmtilega síðu.
    kv. Áslaug

  180. Sigrún Guðjónsdóttir
    02.04.2013 at 10:49

    Púði 4) Sandarnir mjúku. Mjög fallegur 🙂

  181. Bjarney Gunnarsdóttir
    02.04.2013 at 11:29

    Takk fyrir þitt dásamlega blogg 🙂
    Púðaverin eru hvert öðru fallegra en ef ég gæti valið eitt þá myndi ég velja Hrútinn.
    Lagði nr. 010 enda sjálf mikill “hrútur”

    Kveðja Bjarney

  182. Áslaug Einars.
    02.04.2013 at 11:43

    Hjónakorn nr.20 heilla mig mest.

  183. 02.04.2013 at 11:51

    mig langar í púða “1) Hrúturinn lagður – vörunúmer 010”

  184. Hulda
    02.04.2013 at 12:14

    Prestastefna nr 050 🙂 Dásamleg mynd, hef aldrei farið á þjóðhátið en þetta mundi bæta það upp 🙂

  185. 02.04.2013 at 14:22

    Prestastefna nr 050 er búið að vera á óskalistanum lengi 🙂

  186. Fjóla M. Róberts
    02.04.2013 at 14:31

    Sandarnir mjúku nr. 04 🙂

  187. Unnur Guðjónsdóttir
    02.04.2013 at 14:49

    hæhæ
    ég er heilluð þetta var svo flott en allra heilluðust var ég af 6) Búningameistarinn ásamt hinni rjúpunni.
    en haltu áfram 🙂

    Með kveðju
    Unnur

  188. 02.04.2013 at 16:26


    það er erfitt að velja á milli, en ég held að ég heillist einna mest af Búningmeistarinn sem er no. 60
    takk fyrir yndislega síðu…
    kv. Gunna

  189. Sirra Guðnadóttir
    02.04.2013 at 16:46

    Allir púðarnir eru æði en ætli ég myndi ekki velja Hrútinn nr.010 þar sem ég er nú hrútur 🙂

  190. Agnes Finnsdóttir
    02.04.2013 at 17:15

    Mér finnst þessi no 60 flottur. Þeír eru reyndar allir mjög flottir, en ég ætla að velja no 60.
    KV AGNES.

  191. Katrín
    02.04.2013 at 17:52

    nr 4 Sandarnir mjúku finnst mér flottastur
    kveðja
    Katrín

  192. Sigríður Ágústsdóttir
    02.04.2013 at 19:42

    Mér finnst númer 4 geggjaður 😀

  193. Rósa Gunnarsdóttir
    02.04.2013 at 20:12

    Ég væri svo til í að eignast nr 4. Sandarnir mjúku.
    Takk fyrir frábært blogg.
    kv. Rósa

  194. Thelma Dögg Valdimarsdóttir
    02.04.2013 at 20:21

    Sandarnir mjúku vörunúmer 40 er ofsalega flottur 🙂
    kv Thelma

  195. Ragnhildur Þorbjörnsdóttir
    02.04.2013 at 20:23

    Hæ hæ!
    Allir púðarnir eru mjög flottir og erfitt að gera uppá milli, en held samt að “prestastefna” nr. 5, heilli mig mest!
    Takk fyrir dásamlega síðu hjá þér, kíki reglulega inná hana!
    Kv. Ragga

  196. Kristín Magnúsdóttir
    02.04.2013 at 20:34

    geðveikir púðar! væri mest til í “sandana mjúku” og “vinkonur” en ef ég ætti að velja einn myndi ég velja sandana mjúku:)

  197. Margrét Björg
    02.04.2013 at 22:10

    Ég held ég vel nr. 1 og ef ég vinn þá mun ég gefa bestu vinkonu minni
    þennan fallega púða…henni dreymir um einn slíkan 🙂

  198. Svandís Björk Ólafsdóttir
    02.04.2013 at 22:18

    Rosalga flottir púðar, erfitt val, hver öðrum flottari,en vel nr 4)Sandarnir mjúku 🙂

  199. Vala sig
    02.04.2013 at 22:20

    Ekki auðvelt að velja enda allir glæsilegir 🙂 1 er þó núna í mestu uppåhaldi
    Frábær nýja síðan hjá þér þetta lúkk fer þér einstaklega vel elska
    Hilsen
    Vala Sig

  200. Kristín S
    03.04.2013 at 08:33

    Stenst ekki þennan leik frekar en aðra hjá þér 🙂
    ætla að velja púða nr 5 – prestastefna, því sonurinn elska Lunda og þeir eru uppáhaldsfuglinn hans og því væri gaman að fá einn svona handa honum 🙂
    kveðja
    Kristín S

  201. Birna Ósk
    03.04.2013 at 10:22

    Hrúturinn er í miklu uppáhaldi og myndi prýða vel heima hjá mér 🙂

  202. Vaka Þórisdóttir
    03.04.2013 at 12:07

    Ef maður fær ekki valkvíða núna sko ;)en Sandarnir mjúku nr 040 eru velkomnir í sófann minn 🙂

  203. Ástrós
    03.04.2013 at 16:09

    Nr.6, Búningameistarinn. Æðislegur og bloggið þitt líka:-)

  204. Sigrun Alda Ragnarsdottir
    03.04.2013 at 17:53

    Hrúturinn Lagdur nr. 1 ædislegir púdar. Kv. Sigrun Alda R. S: 698-5656

  205. Hildur Ýr Sigþórsdóttir
    03.04.2013 at 17:53

    þeir eru allir geggjaðir!!! en þeir sem stóðu uppúr hjá mér voru:
    6) Búningameistarinn

    7) Ein er upp til fjalla
    frábær leikur hjá þér og það er alltaf jafn gaman að skoða síðuna þína og fá hugmyndir hjá þér 😉
    mbk Hildur Ýr 8491876

  206. Emilia Tòmasdòttir
    03.04.2013 at 18:24

    Ùllala èg væri til ì nr 1 🙂

  207. Bríet Arna
    03.04.2013 at 18:29

    langar í þá alla 🙂

    og finnst gaman að láta koma mér á óvart, svo ég ef svo skemmtilega vill til að ég vinni púðaver þá vill ég láta koma mér á óvart 😉

    kv Briet

  208. Guðrún
    03.04.2013 at 18:42

    Æðislegir púðar. Finnst samt 040, sandarnir mjúku standa uppúr.

    Mér finnst síðan þín alveg frábær, kíki oft hérna inn og skoða mig um, þú ert mjög fær í þessu og gaman að fylgjast með þér.

    kv. Guðrún

  209. Dagný Ásta
    03.04.2013 at 18:44

    Æðislegir púðar, erfitt að velja: -) held að búningameistarin. Ætti best við heima hjá mér: -)

  210. Guðrún Helga
    03.04.2013 at 18:47

    Þeir eru æðislegir þessir púðar. Ef ég ætti að velja mér einn myndi ég velja púða nr. 4. Vörunúmer 040, sandarnir mjúku. 🙂

    kv. Guðrún Helga

  211. Guðrún Helga Þórðardóttir
    03.04.2013 at 18:48

    Þeir eru æðislegir þessir púðar. Ef ég ætti að velja mér einn myndi ég velja púða nr. 4. Vörunúmer 040, sandarnir mjúku.

    kv. Guðrún Helga

  212. Ásdís Thelma Fanndal Torfadóttir
    03.04.2013 at 18:50

    Sandarnir mjúkur eru alveg yndislegur !:) èg væri sko til í hann .

    • Ásdís Thelma Fanndal Torfadóttir
      03.04.2013 at 18:52

      Sandarnir mjúkur eru alveg yndislegur !:) èg væri sko til í hann . Sími :8471557

  213. Hafdís Hrund
    03.04.2013 at 18:59

    Lagður hinn eini sanni nr. 1 – ég er hrútakona og hrífst mjög af hrútum – lagður er líka einkar tignarlegur.

  214. 03.04.2013 at 19:56

    Prestastefanan er í uppáhaldi nr 05
    Allt svo fallegt á síðunni hjá þér.

  215. Berglind Friðriksdóttir
    03.04.2013 at 20:05

    Þessir púðar eru alveg æðislega flottir. Ég væri mikið til í nr 6) Búningameistarinn vörunúmer 060 🙂

  216. 03.04.2013 at 21:36

    En skemmtilegur leikur hjá þér Dossa mín ég verð að fá að vera með. Púðarnir eru dásamlegir en ég held að mér finnist Rjúpan númer 060 flottust
    Kveðja Adda

  217. Vilborg Atladottir
    03.04.2013 at 21:57

    Allir dásamlegir en 4) Sandarnir mjúku náðu hjartanu heldur betur af stað. Það væri voða gaman að hafa íslenska hestinn í stofunni hjá okkur hérna í Ameríkunni ;O)
    Frábær vefur hjá þér, hlakka til að halda áfram að fylgjast með ;o)
    Líf og fjör
    Vilborg

  218. Klara Fanney
    04.04.2013 at 11:35

    hjónakornin 020

    kv. Klara Fanney

  219. Jenný
    04.04.2013 at 11:43

    Ótrúlega fallegir púðar sem væri gaman að gefa í gjafir, en sjálfri langar mér í hrútinn, finnst hann algjör töffari 😉

    Kv. Jenný Rut

  220. Ásta
    04.04.2013 at 12:09

    Finnst Búningameistarinn fallegust númer 60.

  221. Katrín
    04.04.2013 at 19:19

    nr 4 Sandarnir mjúku eru lang flottasti púðinn 🙂

  222. Sigrún Arna
    04.04.2013 at 23:22

    Hrúturinn Lagður númer 1, mér finnst hann frábær 🙂

  223. Melanie Rose Everett
    04.04.2013 at 23:24

    4) Sandarnir mjúku finnst mér rosalega flottur 😀

  224. Kolbrún Jónsdóttir
    04.04.2013 at 23:33

    Sandarnir mjúku númer 4!
    Love’em & like’em!

  225. María
    04.04.2013 at 23:37

    Hrúturinn Lagður væri flottur hjá mér:)
    Flott síða hjá þér, skoða hana oft.

  226. Jóhanna
    04.04.2013 at 23:39

    Ó svo fallegt og erfitt val en ég held að Búningameisrarinn 060 hafi vinninginn 🙂

  227. Kristbjörg
    04.04.2013 at 23:43

    Ein er upp til fjalla 070
    Ferlega flottur

  228. Snjólaug
    04.04.2013 at 23:45

    allir svo fallegir. Til að velja einn, vel ég Sandarnir mjúku 040 🙂

  229. Halla
    05.04.2013 at 00:13

    svo flott síðan hjá þér, mér finnst Prestastefna geggjaður púði 🙂 vona að ég sé ekki of sein

  230. Sóley Árnadóttir
    05.04.2013 at 00:17

    Rosalega fallegir allir en ég mundi velja nr.1, Hrúturinn lagður.

  231. Sigga Dóra
    05.04.2013 at 00:28

    Mig langar mest í Búningameistarann nr 6 🙂
    Bestu kveðjur Sigga Dóra

  232. Sóley Eva
    05.04.2013 at 06:58

    Þessi númer 4 er æði

  233. Guðrún Kr 'Ivarsdóttir
    05.04.2013 at 12:40

    Allar myndirnar jafn glæsilegar 🙂

  234. Andrea Eyvindsdóttir
    05.04.2013 at 13:37

    Svo fallegir púðar og erfitt að gera upp á milli. Ég væri alveg til í að eignast Sandarnir mjúku vörunúmer 040.

    Frábær síða hjá þér og flottar hugmyndir 🙂

  235. Ásdís Hr.
    05.04.2013 at 16:44

    Sandarnir mjúku er æðislegur,
    annars innilega til lukku með nýja útlitið á síðunni, og snilldarhugmyndir alltaf hreint (“,)

  236. Vilborg Ólöf Sigurðardóttir
    05.04.2013 at 18:00

    Þvilíkur valkvíði!!
    Sandarnir mjúku verða ofan á fyrir húsbóndann
    Kv. Vilborg 695-3611

    Ps. Virkilega skemmtilegt blogg 😉

  237. Elín Vala Arnórsdóttir
    05.04.2013 at 18:04

    Mér finnst númer 030 flottastur 🙂

  238. Elín Vala Arnórsdóttir
    05.04.2013 at 18:07

    Vinkonur 030 🙂 æðislegir púðar hjá þér 🙂

  239. 05.04.2013 at 18:21

    Búningameistarinn heillar mest nr. 060. Eru allir dásamlegir.

  240. Jana Ósk
    05.04.2013 at 19:07

    Ég ELSKA hrútin (vörunúmer 010) hann er í glugganum á versluninni Islandia í kringlunni og ég stoppa ALLTAF þegar ég geng framhjá henni því hann er svo FALLEGUR. Mig dreymir um þennan púða svo ég myndi hoppa hæð mína ef ég yrði sú heppna í þessum dásamlega leik!

  241. Ólöf Lilja Eyþórsdóttir
    05.04.2013 at 19:14

    Prestastefna 🙂

  242. Anna Guðrún
    05.04.2013 at 19:25

    Prestastefnan nr 5 er svo fallegur púði. Skemmtilegir litir og fallegir fuglar

  243. Harpa Sif Sigurdardottir
    05.04.2013 at 19:26

    Mjög erfitt að velja! En fyrst ég þarf að velja einn þá held ég að ég segi sandarnir mjúku 040

    • Harpa Sif Sigurdardottir
      05.04.2013 at 19:31

      Mjög erfitt að velja! En fyrst ég þarf að velja einn þá held ég að ég segi sandarnir mjúku 040
      Sími: 8667696

  244. Herdís Snorradóttir
    05.04.2013 at 19:35

    Rjúpurnar eru mitt uppáhald og get vart gert upp á milli þeirra. Held þó að ég velji nr. 7: Rjúpa leynist í runna.

  245. Unnur Líf
    05.04.2013 at 19:45

    Hrúturinn er geggjaður og líka rjúpan, það er svo erfitt að gera upp á milli, á lundapúðan frá þeim og finnst hann algjört æði:) En ég held að ég væri bara til í Hrútinn, nr. 1.

  246. Anonymous
    05.04.2013 at 20:06

    Búningameistarinn 060 😉 Allir samt fallegir 🙂

  247. Bryndís Þóra Jónsdóttir
    05.04.2013 at 20:08

    Búningameistarinn nr. 060 ;)Allir samt fallegir 🙂

  248. Berglind
    05.04.2013 at 20:18

    Langar í vinkonupúðann (nr.3) 🙂

  249. Páll Jónbjarnarson
    05.04.2013 at 20:35

    Já, takk! Væri ekkert smá til í að gera barnaherbergið svona glæsilegt áður litla krílið kemur í heiminn í maí 😀 Vel nr. 2 Hjónakornin, vörunúmer: 020 😀

  250. Björk Kristinsdóttir
    05.04.2013 at 20:43

    Hrúturinn Lagði (010) er hrikalega flottur – væri svo alveg til í svoleiðis púða 🙂

    • Björk Kristinsdóttir
      05.04.2013 at 20:44

      Hrúturinn Lagður er það víst 😉

  251. Andrea Kjartansdóttir
    05.04.2013 at 20:45

    4) Sandarnir mjúku
    Væri til í þann kodda hann er rosa flottur 🙂 Annars væri ég allveg til í næstum alla þessa kodda þeir eru sjúklega flottir 🙂

    • Iris alda
      05.04.2013 at 21:32

      Sandarnir mjúku 040

  252. Iris alda
    05.04.2013 at 21:33

    Thad er allt svo fallegt, í raun alls ekki hægt ad gera upp à milli

  253. Heiða Dís Bjarnadóttir
    05.04.2013 at 21:34

    Sandarnir mjúku nr. 4
    🙂

  254. Eyrún Guðmunds.
    05.04.2013 at 22:01

    Nr. 6 – búningameistarinn – algjört bjútí 🙂
    Bkv. Eyrún

  255. Ágústa Hjartar
    05.04.2013 at 22:01

    Ótrúlega falleg púðaver hjá þér, og ég er ánægð að hafa fundið þessa síðu. mér finnst hestamyndirnar algjörlega æðislegar ( 030 og 040 )enda mikið af hestafólki í kringum mig.

  256. Sonja Hafsteinsdóttir
    05.04.2013 at 22:45

    langar svo í sandana mjúku nr 4

  257. Ísleifur Örn
    05.04.2013 at 22:47

    Konan mín elskar hrútin (vörunúmer 010)svo það væri æði að vinna einn slíkan fyrir hana 🙂 Við eigum 5 ára sambandsafmæli núna í apríl og þessi púði er efst á óskalistanum hennar 🙂 svo ég krossa allt og vona að heppnin verði nú einu sinni með mér svo ég geti glatt þessa yndislegu ást mína (með gjöf sem ég veit að hún skilar ekki!!!) 🙂

  258. Brynja Marín Húnfjörð
    05.04.2013 at 22:48

    Fylgist með blogginu daglega, hefur veitt mér mikinn innblástur 🙂
    Mér finnst númer 3 – Vinkonur alveg æði 🙂
    Mbk, Brynja M

  259. Gudrun Maria
    05.04.2013 at 22:48

    Sandra úr mjúku nr 4, rosalega flott

  260. Kristín Bergsdóttir
    05.04.2013 at 22:49

    Mig langar mikið í hrútinn svo er rjúpan númer 6 mjög flott líka

  261. Petra
    05.04.2013 at 22:50

    Finnst nr 4, Sandarnir mjúku fallegastir 🙂

  262. Ragna
    05.04.2013 at 22:55

    Kommenta aftur “just in case”….prestastefnan er fallegust af öllum þessu fallegu púðum 🙂

  263. Ingunn Bjarnadóttir
    05.04.2013 at 22:55

    Dásamlegir púðar allir sem einn ,en fallegastur í sófann minn væri hestapúðinn 🙂 knús í hús.

  264. Anonymous
    05.04.2013 at 22:55

    Skemmtilegt allt saman 🙂

    • Ásthildur Sverrisdóttir
      05.04.2013 at 22:57

      Skemmtilegt allt saman:-)

  265. linda maría ingolf7
    05.04.2013 at 22:58

    Flott síða 🙂

  266. Kristín
    05.04.2013 at 23:00

    Nr 06 er svo mikið í uppáhaldi líka;)
    Kv Kristín

  267. Anonymous
    05.04.2013 at 23:01

    Já takk 🙂

  268. Dagrún Jónasdóttir
    05.04.2013 at 23:03

    Erfitt val en Hrúturinn Lagður varð fyrir valinu. Hann er bara svo töff og fallegur!

  269. Magga
    05.04.2013 at 23:09

    Hrúturinn nr.10 er flottur
    líka þar sem það eru tveir hrútar á heimilinu <:)

  270. Brynja Sif
    05.04.2013 at 23:19

    Já takk

    Rekstur á Þingeyrasandi í Húnaþingi.
    Stærð: 40 x 60 cm.
    Með rennilás, ath. fylling fylgir ekki.
    Vandaðar gjafapakkningar.
    Texti um íslenska hestinn, hestaferðir og Þingeyrasand á bakhlið öskju, á ensku og íslensku.
    Bakhlið úr einlitu dökkbrúnu bómullarefni.
    Vörunúmer: 040

Leave a Reply to Rósa Huld Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *