Lang í, lang í..

á næstum hverju ári kemur Crate and Barrel með eitthvað jólaskraut
sem að mig langar alveg þvílíkt í.
Í ár er það þetta:
Mér finnst þetta alveg ferlega flott, og ekki bara með jólakúlum
heldur bara með alls konar jólaskrauti í.
Mikið vildi ég að ég væri á að fara með stóra tösku til USA.
Það er reyndar alveg eitt og annað meira fallegt að finna þarna núna,
en *sigh* maður verður bara að láta sér nægja að skoða þetta allt saman og dáðst að dýrðinni.
p.s. var að prufa að google-translate á þennan smá texta:Mér finnst þetta alveg ferlega flott, og ekki bara með jólakúlum
heldur bara með alls konar jólaskrauti í.
Mikið vildi ég að ég væri á að fara með stóra tösku til USA

sem verður að :
I feel absolutely terrible cool, and not just with Christmas ballsbut only with all kinds of ornament.Much I wanted that I was to go with a big purse to USA
Einmitt – alls ekkert ruglandi 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Leave a Reply

Your email address will not be published.