Ikea bæklingurinn 2016…

…er kominn á netið – eða í það minnsta USA-útgáfan af honum.

Ég verð alltaf ofurspennt og þetta er “viðburður” sem ég bíð eftir á hverju ári 🙂 – ég hélt því líka aldrei fram að ég væri eins og fólk er flest!

Geggjað eldhús, bekkur, grátt, svart og hvítt og eldhúsborðið – elsk´etta!

1-www.skreytumhus.is.2015 154648

Þarna er hún Sigga “okkar” heimis og ótrúlega flottar nýjungar í eldhúsið – kertastjakar, bretti, könnur og glös – allt í vintage stíl.

2-www.skreytumhus.is.2015 154728

Mér finnst þetta svo fallegt – allt hérna!

3-www.skreytumhus.is.2015 154751

Elska líka hvað þetta er skemmtilega blandað – vintage og alls konar 🙂

4-www.skreytumhus.is.2015 154802

Sama sagan hér – bara lofit!

5-www.skreytumhus.is.2015 154829

óelskanmíngetumviðrættumbaðiðbráðummkey?

6-www.skreytumhus.is.2015 154846

Við þurfum allar svona brautir í loftið og himnasæng – það er bara svoleiðis!

7-www.skreytumhus.is.2015 154920

…ooooooooog fyrir skónna!  Legg ekki meira á ykkur 🙂

Smellið síðan hér, til þess að skoða bæklinginn í heild sinni: Ikea 2016

8-www.skreytumhus.is.2015 155112

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

4 comments for “Ikea bæklingurinn 2016…

  1. Ása
    23.07.2015 at 08:32

    Ohh… Já þetta er sko “viðburður”. Eða þegar bæklingurinn dettur inni um bréfalúguna þá verður að vera dekurstund; rólegheit, góður stóll og tepp. Ekki verra að hafa kertaljós líka.
    Kveðja

  2. Margrét Helga
    23.07.2015 at 11:44

    Þú ert sko ekki ein mín kæra! Maður þarf að umgangast Ikeabæklinginn af virðingu og það er heilög stund þegar maður sest niður og skoðar hann! Einu sinni skoðaði ég hann með mágkonu minni…hún var heima hjá sér og ég heima hjá mér og svo töluðum við saman í símanum 😉 Æðislegt! Hlakka til að fá hann í hendurnar…styttist óðfluga!!

  3. Ragna
    20.08.2015 at 20:58

    Omg nú get ég heldur ekki beðið 🙂 eða réttara sagt verð enn óþolinmóðari.
    Skóhillan er alveg eins og ég var búin að hugsa mér inn í nýja fataskápinn….nýta plássið til fullnustu 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *