Kreisí flottar kökur…

smá breik frá jólapælingum, afmæliskökupælingar!
Er nokkuð viss um að dóttir mín samþykkir ekki ugluköku en litli maðurinn verður eins
árs næsta sumar og hann getur varla neitað 😉

Myndir héðan og þaðan, fengnar með því að gúggla “owl cakes”

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Kreisí flottar kökur…

  1. Anonymous
    17.12.2010 at 14:37

    Mitt atkvæði á afmælisköku fyrir Garðar fer á uglukökuna þar sem hún er blá, með brúnum og bláum doppóttum vængjum.

    kv. Bryndís

Leave a Reply

Your email address will not be published.