Innlit á antíkmarkað – Danaveldi…

…en þessi er á Amager og heitir Den Blå Hal.  Það er opið um helgar og kostað 10dkr inn og er bara skemmtilegt…

IMG_9019

..strax þarna er ég farin að kætast!  Ég elska svona gamlar nytjavörur…

IMG_9020

…mér fannst þessir diskarekkar alveg yndislegir og sérstaklega hefði ég viljað kippa þessum hvíta með mér heim…

IMG_9021

…yndislegt snyrtiborð, og stóll, og spegill…

IMG_9022

…talandi um gamla stóla – þarna er víst nóg um stóla…

IMG_9023

…sjáið bara hversu fagur þessi hérna er – hann gæti verið fyrirtaks sjónvarpsskápur…

IMG_9024

…gamlar töskur – nóg til af þeim og hver annarri fegurri…

IMG_9025

…var að leyfa þessum að fljóta með – þar sem svo margar hafa verið að mála þennan hérna heima…

IMG_9026

…og svo var það allt leirtauið – ég hefði getað rápað um og skoðað það alveg endalaust…

IMG_9027 IMG_9028

…þvílíkur skápur!

IMG_9029

…veit ekki hvort að hún Jennifer Aniston mín myndi samþykkja að vera seld svona á antíkmörkuðum, en svona er víst lífið…

IMG_9030

…alls konar klukkur og meððí…

IMG_9031

…sérstaklega fallegar standklukkur…

IMG_9032

…auðvelt að finna fallegar myndir til þess að blanda með og gera myndaveggi – sem eru alltaf skemmtilegir…

IMG_9033

…prentarahilla eða setjaraskúffa, eftir því hvað þið kallið þær…

IMG_9034

…og jeminn – og þá gáfu hnén sig alveg…

IMG_9036

…awww, þessi var alveg yndisleg…

IMG_9037

…nú og ef kertastjaka vantar – þá finnast þarna einn eða tveir…

IMG_9038

…og meira stál…

IMG_9039

…og allt þetta gamla gler – ég elska svona…

IMG_9040

…þessi hérna – mig dreymir hana ennþá.  Þetta var alveg eeeeeldgamalt stell og þvílík fegurð…

IMG_9041

…heilagur andi og allt það…

IMG_9042

…og allir þessir gömlu veggdiskar…

IMG_9043

…ójá…

IMG_9044

…bráðvantar að fara með gám þarna út og smekkfylla hann…

IMG_9046

…sjáið bara allar þessar könnur – þær voru hver annarri fallegri…

IMG_9047

…kassar og borð – allt eitthvað sem passar alls ekki í ferðatöskur :/ …

IMG_9048

…og enn og aftur – talandi um ferðatöskur!

IMG_9049

…grínlaust, þá væri hægt að kramsa þarna dögum saman og finna alltaf eitthvað nýtt…

IMG_9050

…awwww…

IMG_9052

…þetta hérna fannst mér yndislegt, og svo er hægt að lyfta upp og þá er þetta barnastóll…

IMG_9053

…svo er þetta bara töff…

IMG_9054

…og speglarnir manni minn, sjáið þessa tvo!

IMG_9056

…núna dreymir mig um svona gamla ritvél – og þessi stóri stálhestur – hann var alveg yndiz!

IMG_9058

…þetta var borðkertastjaki, og vá hvað ég sá hann fyrir mér á borðstofuborði – helst um jól og með viðbættu smá greni með…

IMG_9059

…svo er það náttúrulega klassíkin í Köben, hvíta og bláa leirtauið…

IMG_9060

…og sumt alveg eeeeeldgamalt…

IMG_9062
…innri gramsarinn kemst alveg í yfirgír…

IMG_9066

…og alls konar hugmyndir vakna…

IMG_9071

…ohhh – hvaða dama ætli haft þetta á snyrtiborðinu sínu…

IMG_9073

…elsku besta vinkona mín var orðin alveg skítlasin, og sat og svaf á meðan ég gramsaði og gramsaði – þetta er sönn vinátta ♥IMG_9061

…og hefði ég getað, þá hefði ég tekið þessar með mér heim líka ♥

Síða Den Blå Hal á Facebook.

IMG_9069ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

1 comment for “Innlit á antíkmarkað – Danaveldi…

  1. Margrét Helga
    07.07.2015 at 09:49

    Skal deila gámi með þér…ef þú heldur að það sé pláss 😉 Sá alveg voðalega margt fallegt þarna 🙂

Leave a Reply to Margrét Helga Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *