Nýtt frá House Doctor..

þeir eru nú alltaf með ógó flottar vörur.  Einn af mínum úppáhaldshlutum er einmitt frá þeim, snagabretti sem er inni í svefnherbergi (Takk elsku Vala mín, Sjoppfríður).

ohhhh, allt þetta hvíta fína góss 🙂
Flottar höldur, geta gjörbreytt hvaða kommóðu og skáp sem er..
langar svo hrikalega í svona stórt & – veit einhver hvar það fæst?

skápurinn = bjútífúl

væri nokkurn veginn til í allt á myndinni fyrir neðan, er alveg með æði fyrir svona kökudiskum á fæti og glerkúplum yfir.

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Nýtt frá House Doctor..

 1. Anonymous
  07.01.2011 at 11:55

  Ooo, ég elska gler og spegla. Það væri allt í gleri heima hjá mér ef það væri ekki fyrir krakkana, hehe. Gler og speglar sem kámast ekki er draumurinn 😉

  -María

 2. Anonymous
  07.01.2011 at 12:59

  Heimili og Hugmyndir eru með flotta stafi. Gæti verið að þú finnir stafinn þar 🙂

 3. 07.01.2011 at 15:01

  Gler og speglar eru bjúti en sérlega óbarn- og hundvænir!

  Kíkji í heimili og hugmyndir, spurning hvort að þetta kosti ekki nýra og eitthvað klink þar 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published.