Brrrrrrr – kallt úti..

Vildi bara segja góða helgi og kærar þakkir til ykkar sem að nennið að lesa hjá mér, og þó sérstaklega til þeirra sem að nenna að gefa sér tíma í að skilja eftir komment.  Að lesa kommentin ykkar gerir þetta svo mikið skemmtilegra, að heyra hvað ykkur finnst og að finna að einhver hefur gaman af því sem maður er að sýna/gera/finna/bralla!

Alla veganna, ástarþakkir og knús!
Góða helgi og ekki frjósa 🙂

Posted by Picasa

Þú gætir einnig haft áhuga á:

6 comments for “Brrrrrrr – kallt úti..

 1. Anonymous
  07.01.2011 at 15:06

  Takk sömuleiðis fyrir skemmtilegt blogg;)
  Kv.Hjördís

 2. Anonymous
  07.01.2011 at 19:35

  Villtist hér inn fyrir nokkru síðan og er nú daglegur gestur! 🙂
  A

 3. Anonymous
  07.01.2011 at 19:56

  Góða helgi sömuleiðis,og hvíta drauma 😉
  Kv Sigguz

 4. Anonymous
  08.01.2011 at 00:12

  Ég rakst á bloggið þitt fyrir tilviljun og varð sko sannarlega ekki fyrir vonbrigðum 😉 ótrúlega gaman að lesa og horfa hehe ég gleymdi mér hérna inni í laaaaangan tíma og skoðaði færslur aftur til ég veit ekki hvað 😀 þú ert hér með formlega komin í hönnunarbloggrúntinn minn 😉 😉

  Eigðu góða helgi og takk fyrir nennuna að setja hugmyndirnar þínar, áhugverðar upplýsingar og myndir á netið fyrir aðra að dáðst að 😀
  Kv. Hrund

 5. Anonymous
  08.01.2011 at 19:30

  Góða helgi, takk fyrir ótrúlega skemmtilegt blogg!

  Manni langar helst að gera íbúðina fokhelda til að breyta til 😛

  Kveðja Rakel

 6. Anonymous
  09.01.2011 at 11:38

  Ég þekki þig ekkert en rambaði hér inn einhvern veginn og drekk upp allan fróðleik sem þú setur hér inn 😉
  Þar sem þú ert greinilega afskaplega frjó í hugsun; getur þú bent mér á sniðugar hugmyndir að höfðagafli? Eitthvað sem kostar ekki hönd og fót og er hægt að fá efni í hér á landi? Eins og tollurinn lætur í dag nenni ég ekki að standa í að kaupa td. límmiðana sniðugu sem fást í allskonar útgáfum erlendis :/
  Takk fyrir skemmtilegt blogg!
  Kv. Eva

Leave a Reply

Your email address will not be published.