Innlit…

…það er nú ekki oft sem ég deili innlitum sem ég finn á netinu, en það var eitthvað við þetta sem bara talaði beint til mín!

Þetta hús er til sölu og er í Österlen í Svíþjóð.

11262400_851065281628636_3826121428721740478_o (1)

Eldhúsið er í raun bara mjög hvítt og plain – en þessar stóru opnu hillur setja svo mikinn svip á allt rýmið.  Reyndar er glugginn líka alveg ótrúlega fallegur en samt, héðan má fá innblástur…

11357077_851065124961985_2351271047362880386_o

…þetta er síðan annað eldhús í sama húsi, en aftur svona hvítt og opið og endalaust fallegt…

11312698_851065218295309_285619132074114949_o

…fjúúúúú – hérna er það grófa og dásamlega viðarborðið og þessi stóru flottu ljós, allt við þessa dökku veggi – eins og áður sagði þá er gluggarnir reyndar hálfgert svindl, eru svo fallegir, en vá…

10854233_851065064961991_6765155246813633586_o

…hrikalega töff leið til þess að skipt upp veggjum…

11334074_851065214961976_9122664419670775597_o

…elska að sjá hversu vel öllum er blandað saman þarna.  Nýjasta trendið, eldri mublur og alls konar í bland – og það virkar…

11016830_851065248295306_2768533488935112103_o

…stílhrein baðherbergi…

11220072_851065121628652_7316884225320789093_n

…franskar hurðar…

11220768_851065198295311_676789588641084681_o

…og puttinn á púlsinum…

11235345_851065051628659_5340697010144561405_o

…jeminn þessir gluggar – þetta er ekki sannngjarnt!

Svo henda þeir svona hurð með og ég fæ alveg í hnén…

11248077_851065191628645_4614238388952885965_n

…vintage stíll í stofunni…

11289641_851065054961992_265778805971884261_o

…meira segja flott í þvottahúsinu – svindl…

10339179_851065204961977_3299195908188306202_o

…barnaherbergi, og þarna er búið að smíða tréhús þar sem lofthæð leyfir.  Takið líka eftir fimleikahringjunum fyrir ofan rúmið – hér má greinilega hoppa á rúminu…

906000_851065144961983_4835065758361851675_o

…ferlega falleg!

*Dæææææs* manni langar að einfalda allt þegar maður skoðar svona myndir 🙂

Á að skella sér á þetta?

20303_851065061628658_7741281543709144782_n

Photography: Joakim Johansson
Source: fantasticfrank.se


ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum – sér í lagi þar sem ég er ekki oft með svona, þá er gaman að heyra hvort að ykkur líkar?

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Innlit…

 1. Margrét Helga
  02.06.2015 at 10:54

  Alltaf gaman að kíkja í og fá innblástur frá öðrum heimilum 🙂 Væri alveg til í svona af og til. Orginallinn þú ert samt skemmtilegust ef ég á að vera alveg hreinskilin 😉

  P.S. fæ líka í hnén af að sjá þessa glugga og hurðina!! Mæ ó mæ!!

 2. Kolbrún
  02.06.2015 at 17:17

  Þú hefðir nóg að gera þarna og það er bara Paul í hverju rúmi bara snilld.

 3. Berglind Kristinsdóttir
  02.06.2015 at 20:40

  Mjög fallegt heimili, hef elskað svona franska glugga frá því að ég var lítil stelpa og þessir gluggar eru hreinlega með þeim fallegri

Leave a Reply

Your email address will not be published.