Ferlega sniðugt…

.. er búin að vera að fara í gegnum “hugmyndamöppuna” mína í tölvunni, þar save-a ég myndir þegar ég finn þær til þess að hjálpa mér að fá innblástur síðar meir.  Þetta finnst mér stórsniðug hugmynd en man því miður ekki hvaðan myndirnar eru. 
Hér er skápur…
er ekkert að elska hann að utan en þetta er stórsniðug lausn á heimili sem að ekki er aukaherbergi fyrir áhugamálið..
þetta er svakalega bleikt, en líka mjög skipulagt og það er bara gott 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Leave a Reply

Your email address will not be published.