H&M Home í Köben…

…eða eruð þið kannski komin með nóg af Köben-póstum?

Í það minnsta, þetta er alltaf jafn dásamlegt að komst í þessa fallegu verslun.  Ekki fannst mér leiðinlegra þegar að ég komst að því að Center-ið í Fredriksberg, þar sem ég dvaldi, var búið að stækka verslunina sína þar og hafði bæst við Home-deild, húrra!  Síðan kíkti ég líka í Home-deildina á Strikinu og í Fields.

IMG_8976

…áður en ég fór í búðina sjálfa var ég að sjálfsögðu búin að liggja yfir heimasíðunni og var mikið að horfa á þessi hérna.  Langaði svo mikið í þessi inn til litla mannsins – finnst þau æði – en keypti ég þau? Neiii, skrambans skynsemin bar mig ofurliði og ég ákvað að þyrfti ekki meira af rúmfötum.  Ég er svoddan kjáni!

1-Screen Captures35

…þessi kanna fannst mér líka dásamleg, og skálarnar líka – en því miður hamlaði það mér, tilhugsunin að koma þessu heim – sem og þessi almenni skynsemispúki sem sat á öxlinni á mér og hvíslaði ég þyrfti ekki meiri könnur – leiðindi eru þetta!

2-Screen Captures36

…þetta sá ég alveg fyrir mér til þess að hafa í garðhúsgögnunum og svo fallegir litir…

3-Screen Captures37

…og aiðvitað fékk konan með púðablætið kast og fanns allir púðarnir fallegir – nema hvað!

4-Screen Captures38

…en vindum okkur í búðina sjálfa…

IMG_8977

…og tökum bara andköf yfir þessari fegurð.  Eftir á að hyggja þá horfi ég á þessa mynd og skil ekkert í mér að kaupa ekki púðann með skrautinu og þetta fallega teppi – ég var greinilega ekki að standa mig!

IMG_8978

…þetta er í búðinni í Fields…

IMG_9140

…og ég verð að ítreka þaðað þetta er hættulegt fyrir púðakonur eins og mig…

IMG_9141

…ég var t.d alveg harðákveðin í þessum, en samt urðu þau eftir…

IMG_9142

…ég ber því eiginlega við að ég hafi þjáðst af valkvíða…

IMG_9143 IMG_9144

…ég sá nú nokkrar dömur fyrir mér fá í hnén við þessi hérna…

IMG_9145

…fuglar og fuglabúr – annar veikleiki…

IMG_9146

…krúttaðar krukkur…

IMG_9147

…og þessir voru nú dulítið dásamlegir…

IMG_9148

…svo mikið af mjúkum og mildum pasteltónum…

IMG_9149

…sýndi fádæma staðfestu og skyldi þessa eftir í hillunni sinni – með útsölumiðann og allt…

IMG_9150

…fallegt!

IMG_9151

…og þessir dúskar á þessum teppum voru eitthvað að krúttast í mér…

IMG_9152

…viðarpottarnir og plattarnir – bjútí…

IMG_9153

…og öll þessi trébretti…

IMG_9154

…marmarabrettin voru líka heillandi – en þau voru líka skraaaaambi þung – þannig að bæbæ…

IMG_9156

…handklæði og allt inn á bað – ég hefði nú vel getað hugsað mér það…

IMG_9157

…var einmitt ótrúlega mikið til af flottum handklæðum…

IMG_9159

…langaði svo í bland af poka af hinum og þessum týpum, svona til þess að hressa upp á…

IMG_9160

…en neinei – var alveg leiðinlega skynsöm þarna…

IMG_9161

…þessi var í baðdeildinni – fyrir óhreint tau – en mér fannst hann æðislegur í stelpuherbergif fyrir bangsa og meððí…

IMG_9162

…ef þið smellið hér, þá getið þið skoðað úrvalið í H&M í Köben.

IMG_9158

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

4 comments for “H&M Home í Köben…

  1. AnnA sigga
    19.05.2015 at 18:16

    vááaah þesssi rúmföt !!! mig langar í þau sjálf 😀 😀

  2. Margrét Helga
    19.05.2015 at 18:57

    Bíddu…hvaða skynsemispóstur er þetta eiginlega??!! 😉 Skil það svo sem vel miðað við að þú áttir eftir að burðast með þetta allt yfir hafið…mikið ofboðslega er nú samt margt fallegt til í henni veröld….

  3. HULDA
    19.05.2015 at 19:37

    Æði …… þoli ekki þessi kg …. viðmið sem eru svoooooooooooooooo út úr kú 🙂 en það er spurning að borga fyrir auka tösku i svona GOURMET FERÐUM 🙂
    takk fyrir augn konfektið Soffía mín 😉
    KKv.

  4. díana
    20.05.2015 at 09:22

    mikið var þetta skemmtilegt innlit í HM home 🙂 takk

Leave a Reply to AnnA sigga Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *