Eeeeeeelska túlípana….

…og ekki var minn mánudagur til mæðu þegar að elskan mín kom heim færandi hendi 🙂

 …og litli snillingurinn minn stafar allt þessa dagana, og notar til þess hvað sem hún finnur – þar á meðal spennur móður sinnar sem voru skildar eftir í reiðuleysi 😉

og að sjálfsögðu varð hún líka að fá einn túlla inn til sín, og auðvitað líka í lítinn Alvar Aalto-vasa (sagan á bakvið litla vasann er sú að þegar keypt er á Ebay þá borgar sig að lesa hversu stór hluturinn er ;)!

og einu sinni enn…….dæææææææs – fegurð!
Mikið er ég nú vel gift – blóm að engu tilefni, nema bara af því bara, eru held ég best´♥
Posted by Picasa

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Eeeeeeelska túlípana….

 1. Anonymous
  01.02.2011 at 09:06

  Æðislegir túlípanar,er samt mest abbó yfir flottu ittala vösunum þínum,þeir eru svoooo dýrir 😉
  Kv Sigga D

 2. Anonymous
  01.02.2011 at 09:24

  mikið átt þú rómantískan eiginmann 🙂 mátt endilega koma með hugmyndir hvað maður getur sett í svona litla alvar alto vasa, eða jafnvel líka stóran vasa. Áskotnaðist svona litll alvar alto vasi frá tengdó, sem héllt þetta væri kannski bíll, ekki svo ánægð með jólagjöfina frá vinnunni en ég græddi bara 🙂 En eina sem mér dettur í hug er spritt kerti, en sé þú ert með uppáhaldið þitt, köngla og eitthvað glært 🙂

  kv. Bryndís

Leave a Reply

Your email address will not be published.