Einfalt dúkkuhús…

…einhvern tímann fyrir laaaaaanga löngu fann ég þessar myndir og vistaði!  Hef því miður ekki hugmynd um hvaðan þetta kemur en ef einhver veit þá má alveg láta það flakka í kommentum.
Þetta er í það minnsta auðveld og skemmtileg hugmynd að litlu einföldu dúkkuhúsi fyrir krílin okkar 🙂

…síðan er það bara að skreyta það eftir hjartans lyst ♥

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Einfalt dúkkuhús…

  1. Anonymous
    02.02.2011 at 19:14

    Snilldar hugmynd, ég átti einmitt svona Barbí-hús, sem var samt keypt ekki heimagert 😉
    Kv. Auður.

Leave a Reply

Your email address will not be published.