Danaveldi – part 1…

…því að einhversstaðar þarf að byrja!

02-IMG_8812

…og strax og flogið var yfir var farið að glitta í grænt og fallegt, sem gaf það til kynna að veðrið væri ugglaust töluvert betra en hér á skerinu okkar kalda 🙂

01-IMG_8806

…og þar með var ég komin til hamingjusömustu Carlsberg-þjóðar í heimi…

03-IMG_8847

…og um leið og ég fór að bera blómstrandi trén augun, þá varð ég úber happy…

04-IMG_8815

…þvílík fegurð og ég væri svo sannarlega alltaf með svona greinar í vasa ef ég byggi þarna úti…

05-IMG_8818

…endalaust fallegt…

06-IMG_8848

…ég var lengi að spá hvort að þessi myndi nokkuð taka eftir ef ég tæki gluggann hans úr og með mér heim?

07-IMG_8826

…síðan fórum við bara beint út að borða…

09-IMG_8828

…töff loftið…

08-IMG_8849

…og já – það var bara sukkað…

10-IMG_8834

…og svo starað upp í loftið…

11-IMG_8850

…nú eða á öll fallegu húsin…

13-IMG_8843

…það er eitthvað svo dásamlega heillandi við múrsteinshúsin, og blómstrandi trén auðvitað…

14-IMG_8845

…og svo hófst markaðsævintýrið, í Det Blá Marked.  Loppumarkaðir eru opnir um helgar og það er vel þess virði að gera sér ferð í fjársjóðsleit,  Því trúið mér, það eru sko fjárstjóðir sem finnast þarna úti -ójá!

Det Bla Marked (sjá heimasíðu)
Lysholm Alle 86, 4690 Haslev, Denmark

Þetta tekur ca 40-50 mín að keyra frá Köben…

15-IMG_8859

…og svo gengur maður inn og tekur bara andköf…

16-IMG_8860

…og rúmlega það…

17-IMG_8861

…allar mögulegar týpur af postulíni til…

18-IMG_8862

…og auðvitað könnur og tarínur við öll tækfæri…

19-IMG_8863

…eldgamalt og fagurt…

20-IMG_8864

…og nóg af því…

21-IMG_8973

…ég sá það þegar ég fór yfir myndirnar að ég tók mynd af þessari tarínu á tveimur mismunandi stöðum.  Mér finnst hún dásemd…

22-IMG_8867

…og diskarnir líka – það er svo klassísk fegurð í þessu…

23-IMG_8868

…vandamálið við að fara á svona staði – er að hugsa fyrir hvernig maður kemur þessu öllu heim – það er það erfiða við þetta 🙂

24-IMG_8869

…gamalt og nýtt í bland…

25-IMG_8870

…en mjög svo fallegt…

26-IMG_8871

…þessir bollar heilluðu…

27-IMG_8872

…sem og könnurnar…

28-IMG_8873

…fallegir í uppstillingar t.d. í strákaherbergið…

29-IMG_8874

….ó rammar!

30-IMG_8875

…beeeeejútífúlt!

31-IMG_8876 32-IMG_8877

…ég heyrði bara saumaklúbbinn minn taka andköf þegar ég sá þessar 🙂

33-IMG_8878

…sjálfri langaði mig svo að taka þennan með heim – en hann var alveg níðþungur…

34-IMG_8879

…grey María í búri, hugsa að einhver þarna hafi ekki trúað þessu með meyfæðinguna…

35-IMG_8880

…þessi skápur!

36-IMG_8884

…meira postulín…

37-IMG_8886

…gersemarnar sem finnast í þessum hrúgum – þær eru margar…

38-IMG_8887

…þessi egg fannst mér indæl…

39-IMG_8888

…og þessi RISAstóri bakki, hann var alveg að fara með mig…

40-IMG_8889

…bekkurinn og allt í kring…

41-IMG_8890

…og herra minn trúr, þetta rúm!

42-IMG_8893

…þessi skápur og spegillinn líka…

43-IMG_8894

…og krossinn fallegi…

44-IMG_8895

…skápur!

45-IMG_8896

…í alvöru!

300dkr, það er um 7þús íslenskar – það væri hægt að leika sér með þessa…

46-IMG_8897

…sjáið þið stóra spegilinn, 50dkr, það er kannski 1100kr…

47-IMG_8898

…mér langaði ekkert í þessa hérna! 🙂

48-IMG_8899

…og þessi starði eitthvað reiðilega á mig…

49-IMG_8900

…og maður væri ekki lengi að finna nokkra fallega mismunandi stóla við borðstofuborðið þarna…

50-IMG_8901

…og svo var það nýja dótið!

Ég er rétt að byrja – langar ykkur að sjá meira? 🙂

51-IMG_8903

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

5 comments for “Danaveldi – part 1…

  1. Margrét Helga
    11.05.2015 at 10:33

    Hef það á tilfinningunni að þetta eigi eftir að fara í part 17 að minnsta kosti, umfjöllunin um þessa Danaveldisferð 🙂 En fallegt er þetta…held ég haldi mig bara heima :p Hlakka til að sjá og lesa meira!

  2. Guðrún
    11.05.2015 at 11:04

    Úff ekkert smáflott, þarna mundi ég sko halda til ef að ég byggi þarna en maður verður bara að láta sig dreyma 😉

  3. Kolbrún
    11.05.2015 at 15:33

    O þetta hefur verið dásemdin ein að komast þarna inn. Ég fór einu sinni á loppe markað í köben þann stærsta sem haldinn er alltaf í ágúst og ég hefði sko léttilega getað verið þar alla helgina,þarf að kíkja á þennan næst þegar ég verð ´ferðinni.

  4. Kristín S
    11.05.2015 at 18:15
  5. Greta
    11.05.2015 at 21:46

    Jeminn, einasti! Plís sýndu okkur fullt af myndum og dásemdum 🙂
    Nú verð ég að fara á markað í næstu Köben heimsókn. Verst hvað er erfitt að langa í fullt og geta ekki keypt nema eitthvað smotterí sem hægt er að ferja milli landa.

Leave a Reply to Guðrún Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *