Nokkrar smáhugmyndir…

…Ribban fær annað hlutverk – sneeeeðugt!
…flott væri að setja t.d. textann: “Krydd í tilveruna” framan á hilluna 🙂
 via
…Kaupa snaga og fara í Húsó eða Byko og kaupa húsnúmer og festa bara fyrir ofan, geggjað!

…Gömul bók verður að óróa/listaverki í loftið

…ráðumst á gamla skerma og klippum út falleg form eða skraut

….gömul hrífa verður að skartgripahengi á hurð

…blúnda fest á/spreyjuð á sultukrukkurnar og þær notaðar sem kertaluktir 🙂

6 comments for “Nokkrar smáhugmyndir…

  1. 24.02.2011 at 09:35

    Þetta eru virkilega fallegar hugmyndir! Óróinn er æði (nóg er nú til af gömlum og hálfónýtum bókum í herbergi sona minna) og lampaskermurinn: væri til í hann í svefnherbergið mitt ásamt fiðrildunum af veggnum úr Gossip Girl! 🙂 Ég er nýbúin að kaupa mér svona blúndur til að líma á sultukrukkur (set örugglega mynd inná bloggsíðuna mína þegar ég er búin)… hvernig lím myndir þú nota til að festa þetta á þær? Bestu kveðjur, Kristín Hrund

  2. Anonymous
    24.02.2011 at 11:38

    Áttu sniðugar hugmyndir yfir kosý sjónvarpsherbergi…þarf að gera breytingar á sjónvarpsherberginu, mál, hengja upp myndir og gera þetta meira kosý 🙂
    kv.Marg´ret

  3. Anonymous
    24.02.2011 at 14:12

    Elska hugmyndina með snagana og númer yfir.
    Kv. Auður.

  4. Anonymous
    24.02.2011 at 20:10

    Ég ætla að gera svona sprey-blúndu-krukkur í sumarbústaðinn, frábær hugmynd 🙂

  5. Anonymous
    25.02.2011 at 11:27

    Snagarnir og hillan algjör snilld !
    kv. Gulla

  6. Anonymous
    28.02.2011 at 20:57

    vá, geggjaðar hugmyndir, þú ert ótrúlega dugleg að koma með svona ódýrar og flottar hugmyndir sem allir geta gert, takk fyrir það 🙂
    kveðja
    Kritín S

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *