Rammahillur – DIY…

.

..rauk augun í verkefni á netinu.  Verkefni sem að ég ætlaði lengi vel að gera sjálf í dúkkukofann, en kláraði svo plássið áður en úr varð.

Rammahillur sem að voru gerðar á blogginu Shanty 2 Chic 🙂

DIY Frame Shelves

Einfalt og skemmtilegt verkefni, og hægt að nota á svo marga mismunandi vegu.

Fyrsta skref er að velja rammann og mæla síðan aftan á honum…

Measure Frame for Shelf

…sníða niður spýtur eða plötur sem að passa aftan á rammann…

Building a frame shelf

…síðan notaði hún trélím til þess að festa þetta saman…

Glue for frame

 

…og skaut með naglabyssu þar að auki…

Airstrike Nail gun

…þá ertu komin með kassa sem lýtur svona út…

Box for Frame Shelf

…og eins og sést þá passar hann akkurat aftan á rammann…

Frame for Shadowbox Shelf

…nú og svo meira af trélími…

Gorilla Wood Glue

…og meiri nagla til styrkingar…

Nail Frame to Box

…og boxið kemur þá svona út…

Frame Shelf How To

…notaði síðan smá svona Wood-filler til þess að setja í götin eftir naglana…

3M Wood Filler

…og svo spreyjað í þeim lit sem ykkur langar í…

Rustoleum Heirloom White

…síðan notar hún svona upphengi til þess að festa boxin upp, eða það væri líka hægt að setja bara tvo nagla í vegginn og láta þetta hanga þannig…

3M Command Strips Picture Hangers

…svo væri þess vegna hægt að bæta við “milliveggjum” og hólfa þannig niður rammana 🙂

Mér finnst þetta í það minnsta ferlega flott!

DIY Frame Shelves

 

All photos and copyright via Shanty 2 Chic

3 comments for “Rammahillur – DIY…

  1. Margrét Helga
    10.09.2015 at 08:36

    Frábær hugmynd 🙂 myndi sko gera svona ef nennið mitt væri virkara en það er 😉

  2. Ágústa Ósk
    10.09.2015 at 14:09

    Þetta er geggjað… takk fyrir að vera svona duglega að inspiera okkur hin… það er hrein dásemd að vera vinkona þín á facebook… elska það 🙂

  3. Guðný Ruth
    11.09.2015 at 15:24

    Þetta er snilld 😀 Takk fyrir að deila þessari hugmynd, það er aldrei að vita nema nennan kíki í heimsókn svona í einhverri haustlægðinni og maður fari að föndra!

    Kv. Guðný

Leave a Reply to Ágústa Ósk Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *