*sne*

Eitt af fallegustu heimilunum sem að ég hef séð á netinu er á heimasíðunni *sne*.  Þetta er heimili Christine Sveen og mannsins hennar, og litla sjarmör 🙂
Ætla bara að láta myndirnar tala sínu máli:

Frábær uppsetning á Ikea-skápum:

Síðan er Christine Sveen farin að hanna og selja veggfóðrin sín, rosalega flott – fást hérna:

Þú gætir einnig haft áhuga á:

9 comments for “*sne*

 1. Anonymous
  04.03.2011 at 08:39

  Vááá þetta er ofboðslega fallegt heimili,algjör draumur .Gaman að sjá líka Ikea hluti blandað saman við allt hitt fíneríið 🙂
  Góða helgi,Sigga Dóra

 2. Anonymous
  04.03.2011 at 10:23

  Þeta er æðislegt heimili *dreym*

  Kv.Hjördís

 3. Anonymous
  04.03.2011 at 11:16

  Vá hvað þetta er flott, langar núna svo í svona veggfóður, suuuk.
  Kv. Auður.

 4. Anonymous
  04.03.2011 at 12:10

  Frábært blogg hjá þér:) Hef alltaf jafn gaman af því að kíkja hingað inn og lesa! Þetta heimili er með því fallegra sem ég hef séð!
  Kv. Thelma

 5. Anonymous
  04.03.2011 at 23:31

  nei sko ! litla rimlarúmið okkar …þetta stækkanlega sem ég svaf í þar til ég var 6-7 ára 😉 ekki nema von að maður sé ekki stærri í dag þetta virkar etv. eins og að reyra fætur :Þ
  luv S

 6. Anonymous
  05.03.2011 at 14:18

  óóhh svo fallegt heimili 🙂 En mig langaði að vita hvort þú vissir hvaðan barnarúmið væri 😉 og hvort það fengist á Íslandi ?

  Kv. Hrund

 7. 05.03.2011 at 23:20

  Takk fyrir öll kommentin, þið eruð æði! 🙂

  Hrund, þetta rúm er til úti í Danmörku núna, en ég veit ekki til þess að það fáist hérna heima.

  Hér er færsla um það: http://dossag.blogspot.com/2010/11/falinn-fjarsjour.html

 8. Anonymous
  07.03.2011 at 10:22

  Flott klukkan … er svona til á íslandinu góða ?
  Kveðja,Margrét

 9. 07.03.2011 at 10:29

Leave a Reply

Your email address will not be published.