Modern/Parenthood..

…tveir af nýju uppáhaldsþáttunum mínum eru Modern Family og Parenthood.  Ólíkir en báðir skemmtilegir og báðir fullir af flottum heimilum.

 Modern Familyheima hjá Claire og Phil Dunphy 
Kósy og heimilislegt, nóg af litum, púðum og notalegheitum.

Heima hjá Cameron og Mitch
 Heimili þeirra er svona mitt á milli hinna tveggja stílanna.  Það er kósý en líka módern.

Heima hjá Gloria og Jay Pritchett
Módern módern og módern, og heitir litir fyrir frúnna sem er frá Kolumbíu

Parenthood
Hjá ættarhöfðingjunum, Zeke og Camille Braverman
Gammel og kósý
Heima hjá Julia og Joel
Nútímalegt, smart og töff
Heima hjá Adam og Kristina Braverman
 Þar er allt svona notó og heimilislegt. 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Leave a Reply

Your email address will not be published.