Smá hugmynd til viðbótar..

..er maður ekki alltaf að leita að einhverju til að stilla upp á bakka/3ja hæða diska?
Af hverju ekki bara að skella flottum bollum á og síðan brjóta saman servéttur og stinga með inn á milli!

🙂

Posted by Picasa

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Smá hugmynd til viðbótar..

 1. Anonymous
  08.03.2011 at 16:05

  ég varð bara að skrifa hjá þér, ég uppgötvaði bloggið þitt í gær og ég er búin að liggja yfir því í alla nótt og allan dag!!

  keep up the good work eins og maður segir 😉

  kær kveðja þinn dyggasti fan
  Magga.

 2. 08.03.2011 at 22:55

  Æji Magga, takk kærlega 😉 *roðn*

  Sendi þér áritaða mynd um hæl!

Leave a Reply

Your email address will not be published.