Lísa í Undralandi…

…ohh – það er svo gaman þegar maður finnur hluti sem að láta mann brosa.  Hér er t.d. DIY lampi.  Það fyrsta sem að mér datt í hug var teboðið í Lísu í Undralandi. 
týna til allt góssið sem til er í skápunum hjá ömmu..

bora svo gat í gegn…

þræða snúru og raða saman….

þetta er nú pínulítið yndislegt, ekki satt??

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Lísa í Undralandi…

  1. 21.03.2011 at 11:47

    þetta er alveg hreint dásamlega flott:-)
    Ég sá einhverstaðar líka bollassett sem hékk uppí lofti með ljósaperu, sætt lítið loftljós. Man bara ekki hvar é grakst á það.

Leave a Reply

Your email address will not be published.