Allt opið…

….tja, eða svona næstum!  Alls konar eldhúsbreytingar hafa verið sýndar hérna á síðunni.  Komum með annan vinkil á þetta.  Hér er dama sem að átti þessa skápa, ok og venjulega voru lokaðar hurðar fyrir skápunum 🙂
En vitiði hvað hún gerði?  Barasta tók efri skáphurðarnar alveg af.  Málaði með krítarmálningu bakhliðina og la voila!
Frekar flott, en krefst mikils skipulags og aga í skáparöðun!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Allt opið…

  1. Anonymous
    25.03.2011 at 13:34

    Snilld.
    Kv. Auður.

Leave a Reply

Your email address will not be published.