Vor í nánd…

…en rétt eins og um daginn þá fór ég í Rúmfó á Korputorgi og fékk að raða þar á eitt borð.

01-IMG_8274

Mér finnst þetta sérlega skemmtilegt, því að margar ykkar kvarta yfir því að finna ekki það sama og ég sé í verslununum – en svona, þá fer það ekki á milli mála því að ég set það fram sem mér finnst fallegt og þið getið gengið beint að því 🙂

02-IMG_8275

…síðan eru líka svo dásamlegir litir komnir inn í vörurnar, litir sem minna á vorið…

03-IMG_8276

…í bland við hvítann og meira neutral liti…

04-IMG_8277

…þessar könnur voru t.d. alveg draumur…

05-IMG_8278

…og þessar töskur voru sko uppáhalds hjá mér…

06-IMG_8280

…sem og þessir fuglar.  Eins finnst mér þessar tveggja hæða cookie-krukkur æðislegar – verst að ég er bara eiginlega uppseld með pláss fyrir svolleiðis góss…

07-IMG_8281

…alls konar dásemdar luktir…

08-IMG_8282

…eins verð ég að benda á efnið sem ég notaði þarna á borðið – mér finnst það alveg dásemd – svona hvítt með gráum fífum…

09-IMG_8283

…ódýrir, fallegir og sumarlegir bakkar…

10-IMG_8285

…þessi lukt finnst mér síðan geggjuð!  Elska líka að nota þetta svona á annan hátt – setja blóm í luktina í staðinn fyrir kerti…

11-IMG_8286

…þessar eldhúskrukkur úr áli – æðis!

12-IMG_8288

…margir fallegir litir…

13-IMG_8290

…þetta er úr plasti og svona ekta til þess að hafa í fellihýsin eða tjaldvagninn – travel in style…

14-IMG_8291

…var ég ekki örugglega búin að nefna ást mína á þessari lukt?

15-IMG_8292

…þarna er einmitt lítil lukt, sem væri hægt að nota í stíl – sem er notuð sem “blómapottur” – og endlilega takið eftir falleg luktunum fyrir aftan.  Þessi minni kostaði held ég 1900kr, eða þar um í kring…

16-IMG_8293

…maður getur næstum trúað að það sé sumar og sól þegar maður horfir á þetta…

17-IMG_8294

…um helgina var síðan afsláttur af luktum – eins og ég læt ykkur vita af inni á Facebook…

18-IMG_8298

…dásemd og fegurð  ❤

19-IMG_8302

…og þarna sést frúin – að potast og puntast!

20-IMG_8312

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

1 comment for “Vor í nánd…

  1. Margrét Helga
    13.04.2015 at 13:56

    Ert´ekk´að grínast kona!!!????? Afsláttur af luktum um helgina, ég í bænum og meira að segja á Korputorgi….en fór ekki í Rúmfó! Svona getur maður nú verið bilaður!

    En…skemmtilegur póstur og snilld að þú getir leikið þér svona í Rúmfó 🙂 Auðveldar lífið fyrir okkur hinar..svona ef að maður fer þá í RL-búðina :p

    Knús í hús!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *