Smá páskakeimur..

…við fórum mæðgur í Ikea um daginn og okkur langaði að fá okkur litlar páskaliljur í potti,
sem að ég skellti svo ofan í skál sem að ég átti fyrir (reyndar líka úr Ikea)
…síðan notaðist ég við greinaflækju, steina og litla unga, ásamt eggjum 
…sem að endaði svo svona
..síðan átti ég eggjabikar
…bjó til hreiður úr greinaflækjunni
…setti ofan á eggjabikarinn
og ungi litli fékk að hreiðra um sig í hreiðrinu 🙂

…að lokum kom þetta síðan allt saman á eldhúsborðinu

…setti smá striga í bakkann, ásamt mosa steinum og litlum gervipáskaliljum
  

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Smá páskakeimur..

 1. Anonymous
  01.04.2011 at 09:49

  Svakalega smart. Kæruleisislega afslöppuð en elegant uppsetning. 🙂

  Kveðja
  Kristín

 2. Anonymous
  01.04.2011 at 11:19

  Rosalega er þetta fallegt hjá þér 🙂

  kv Jóhanna

 3. Anonymous
  01.04.2011 at 15:00

  Mjög fallegt 🙂
  Kveðja Guðrún H.

Leave a Reply

Your email address will not be published.