Innblástur frá Pottery Barn Kids..

…það er eitthvað sem að ég get skilið 🙂
Hér eru hjón sem að útbjuggu leikherbergi fyrir litlu stelpuna sína, þau fengu innblástur frá þessum myndum frá Pottery Barn Kids

..herbergið var svona líka rautt
..herbergið var málað ljósblátt og hún fékk bóndann til þess að mála myndirnar á veggina, í stað þess að panta vegglímmiðana frá PBK (sniðugt sparnaðarráð!!)
..og svona var líka útkoman
..yfir í smáatriðin

…mér finnast fiðrildamyndirnar æðislegar.  Þetta er bara svona fiðrilda-mystur-gatari og honum er beitt á tímrit sem að til voru – geggjað!

Ótrúlega snjallt og hér er hægt að lesa nánar um þetta verkefni.

via Sixty-Fifth Avenue

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Innblástur frá Pottery Barn Kids..

  1. Anonymous
    06.04.2011 at 14:51

    Geggjað leikherbergi. Sniðug fiðrildamyndin og eins að mála myndirnar á vegginn!

    Kv.Hjördís

Leave a Reply

Your email address will not be published.