Páskaferð…

…og páskafrí og páskaskraut!

Það er nánast hægt að henda páska- fyrir framan hvað sem er, og gera það páskó.  En hér kemur smá páskaúttekt af páskafrí-i páskafamelíunnar…

01-IMG_7668

…en við nutum þess að páskakúra og vera saman…

03-IMG_7645

…dáðst að því fallegast sem til er, og við eigum – hér eru það augnhár og freknur – páskafreknur?…

04-IMG_7660

…þessi tvö nutu þess að fara í páskapottinn, öllum stundum…

06-IMG_7663

…enda miklir pottormar…

09-IMG_7691

…daman mín var svo heppin að fá þennan dásemdarhringtrefil frá vinkonu minni…

10-IMG_7721

…svo fallegur!!

11-IMG_7719

…fengum góða vini í heimsókn í bústað, og þessar voru úti nánast út í eitt…

13-IMG_7754

…þessi Stormur veit ekkert betra en þennan hér – og fær ekki nóg af því að knús´ann…

16-IMG_7783

…þessir tveir eru í uppáhaldi hjá mér…

17-IMG_7786

…enn og aftur – Stormurinn í morgunklóri…

18-IMG_7801

…og knúsi, hjá uppáhaldsmannverunni sinni…

19-IMG_7802

…földum fullt af litlum páskaeggjum og þessi fengu að leita…

23-IMG_7838

…morgunmatur – egg og bacon, og pönnukökur – það dugar ekkert minna…

24-IMG_7814

…að sjálfsögðu var smá páskó tekið með í bústaðinn, ungar, kerti og blóm – en annað var á staðnum…

25-IMG_7902

…nú og þegar maður er ekki með bakka, þá notast maður við spýtur sem maður finnur…

28-IMG_7909

…páska-i-paddast saman…

29-IMG_7921

…og svona kamínur – þær eru yndislegar…

30-IMG_7922

…systkinin fundu svo eggin sín á laugardagskvöldið – fengu smá forskot á sæluna…

32-IMG_7931

…meiri pönnukökur og meððí í páskamorgunverð…

33-IMG_7954

…gat ekki annað en hlegið, þegar ég sá að litli maðurinn hafði betrumbætt og sett blóm af egginu sínu í skreytinguna…

34-IMG_7964

…síðan var farið í bíltúr…

36-IMG_8098

…þótt að það væri misbjart yfir…

37-IMG_8099

…en alltaf bjart yfir þessu tveimur…

38-IMG_8100

…reynt að mynda Storminn aðeins…

40-IMG_8101

…en oftast endar hann með einhvern svona svip…

39-IMG_7996

…gerð heiðarleg tilraun til fjölskyldumyndatöku – og takið eftir svipnum á þessum 4ra ára, hann er alltaf svona núna…

43-IMG_8103

…hægt að finna fegurð í flestu…

44-IMG_8102

…en hér þarf ekkert að leita að fegurð, þó ég segi sjálf frá…

46-IMG_8104

…kíktum á Hraunfossa…

47-IMG_8107

…reyndum aftur…

48-IMG_8084

…og þessi er alltaf geim í allt…

50-IMG_8105

…mæðgur að njóta þess að vera í bústað…

51-IMG_8111

…í Bónus redduðum við “borðskreytingunum”…

52-IMG_8113

…og þær voru bara ósköp sætar…

54-IMG_8115

…og litla famelían snæddi saman páskakvöldverð…

55-IMG_8117

…verð síðan að fá að sýna ykkur nokkrar myndir úr þessum fallega bústað sem við leigðum…

56-IMG_8121

…en ég varð svo glöð yfir hvað hann var fallegur – svona er ég, voða kát yfir skreytingum í bústað sem ég á ekki einu sinni…

57-IMG_8126

…kósý stemmingin allsráðandi…

58-IMG_8132

…hvíttaðir veggir…

62-IMG_8144

…hjónasvítan…

63-IMG_8146

…svo fallegt allt saman – veit að mikið af því sem er í bústaðnum fæst í Í Sveit og bæ (smella hér)

64-IMG_8148

…ég var alveg gazalega glöð með hversu “Dossaður” bústaðurinn var…

65-IMG_8155

…svona í alvöru talað, eins og ég geri 🙂

67-IMG_8164

…og skíðin! Jibbí, skíðin!

68-IMG_8165

…þvílíka útsýnið þegar að efri hæðin var skúruð 🙂

69-IMG_8171

…og eins og áður sagði – bara bjútífúl!

70-IMG_8173

…vona að þið hafið líka átt yndislega páska 

71-IMG_8174

…notið þess að vera með fólkinu ykkar og borða í óhófi!

72-IMG_8181

…og kannski fengið axlanudd á leiðinni heim? 🙂

73-IMG_8183

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

3 comments for “Páskaferð…

  1. Anonymous
    07.04.2015 at 13:21

    Jiii hvað þetta er kosý bústaður, afskaplega huggulegt allt saman, yndislegt að geta slakað á og notið þess að vera með uppáhaldsfólkinu sínu …og ferfætlingi (“,)
    Svona eiga páskafrí að vera

  2. Margrét Helga
    07.04.2015 at 13:43

    Vá hvað þetta hefur verið kósí ferð hjá ykkur 🙂 Yndislegar myndir!

  3. 08.04.2015 at 16:07

    Ohhh I wish I knew what you were saying…BUT I love your pictures…..Hugs from the USA
    Christine from Little Brags

Leave a Reply to Anonymous Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *