Dásamlegt páskepynt…

…sko er nú ekki vön að helgarblogga – en þetta var of gott til þess að deila því ekki með ykkur svona rétt fyrir páska.
Eggjabakkadúllerí, er það ekki geggjað?
Mér finnst þetta alger snilld, og ekki er verra að setja ljósaseríu innan í 🙂

og lítil krúsídúllublóm úr möffinsformum…

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Dásamlegt páskepynt…

 1. 23.04.2011 at 18:56

  Algjör snilld.
  Gleðilega páska

 2. Anonymous
  23.04.2011 at 23:42

  ji, en sætt og mjög framkvæmanlegt!
  ég kíki regluleg á bloggið þitt og finnst það æði 🙂
  Páskakveðja,
  Kolbrún

 3. Anonymous
  24.04.2011 at 20:10

  Ekkert smá flott og flott að sjá bleika litinn !

  Gleðilega páska
  Kristín Vald

 4. 24.04.2011 at 22:50

  Ooh bloggið þitt er svo skemmtilegt! Þetta virkar já mjög framkvæmalegt og sætt:)
  Gleðilega páska!

Leave a Reply

Your email address will not be published.