Fallegt barnahorn…

…það eru ekkert allir sem að hafa pláss til þess að gera heilt herbergi handa litlu krílunum sínum þegar að þau fæðast.  Mjög margir eru bara með þau inni í hjónaherbergi, jafnvel fyrstu 2-3 árin.
Því fannst mér gaman þegar að ég fann fallegar myndir af barnahorni hér.  Uppfullt af góðum hugmyndum og skemmtilegheitum.
ferlega flott fatahengi útbúið úr grein…dásemd
…hæ Sophie the Giraffe, mikið langar mig enn í þetta dót handa litla manninum mínum

…mér fannst fyndið að lesa að konan var búin að banna loðdýr/bangsa inn á heimilið, eitthvað sem ég er farin að skilja mjög vel því að svoleiðis kvikindi fjölga sér þvílíkt þegar að maður er komin með börn 🙂
Fílinn keypti hún sjálf áður en barnið fæddist, og hann er svo kjút.

…hey þú ugluklukka, má bjóða þér með mér heim, blikk blikk

…ferlega sniðugt að útbúa svona handa barninu, og setja í ramma – skemmtileg hugmynd!
…önnur góð hugmynd er að festa bara svona rekavið eða trétrumb á vegginn, og nýta sem “hillu” – oi loik it!

Vulli Sophie the Giraffe Teether   Vulli Sophie the Giraffe Teether Set of 2

1 comment for “Fallegt barnahorn…

  1. Anonymous
    27.04.2011 at 22:56

    Biiiig like á bloggið þitt Dossa mín og bestu óskir um gleðilegt og afarlitríkt sumar.

    Kveðja,
    Sólveig Ara.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *