Dagsferð og antíkmarkaður…

…því að stundum er svoleiðis gott, og bara alveg nauðsynlegt!

Við höfum farið þær nokkrar upp á Akranes, bæði á sumrin og á veturnar…

IMG_6843

…enda er þetta ansi hreint fögur leið…

IMG_6847

…þrátt fyrir snjóinn og kuldann…

IMG_6849

…og skýjin gerðu sitt…

IMG_6853

…uppáhalds hjá mér er að kíkja á Antíkmarkaðinn hjá henni Kristbjörgu – (sjá hér Facebook síðu – Heiðarbraut 33 Akranesi. (Bílskúr))…

IMG_6854

…þar má nú finna sitt lítið af hverju…

IMG_6855

…alls konar gersemar…

IMG_6858

…stórar og smáar…

IMG_6859

…en endalaust skemmtilegt að gramsa og skoða…

IMG_6860

…og langa helst í allt saman…

IMG_6861

…fékk mér einmitt nokkur lítil kökumót og er búin að vera að stilla upp litlu páskaeggjunum sem ég hef gert í þeim…

IMG_6862

…gordjöss á öllum hæðum…

IMG_6863

…og nóg af fallegum klukkum…

IMG_6864

…ó könnur, hví fæ ég aldrei nóg?

IMG_6865

…ó tarínur, hví fæ ég aldrei nóg?

IMG_6866

…og minni könnur og fallegir kaffibollar…

IMG_6867

…dæææs…

IMG_6868

…bleikt gler…

IMG_6869

…síðan var það ís og keyrt niður í fjöru og dáðst að útsýninu…

IMG_6871

…reyndar of kalt til þess að borða ísana úti, en fagurt var það…

IMG_6884

…að ísum loknum var farið í fjöruna, og Stormurinn fékk að hlaupa…

IMG_6889

…eins og sést…

IMG_6895

…og fátt eitt sem að stöðvar þetta dýr…

IMG_6902

…hvorki frostið…

IMG_6906

…nei nokkuð allað!

IMG_6908

…nei bíddu, hann stoppar í smá stund! 🙂

IMG_6909

..og heldur svo áfram – endurnærður…

IMG_6913

…þessi tvö eru samt öllu rólegri, og ég verð að segja að mér verður hlýtt í hjartanu að sjá hversu mikið þau leita hvort til annars…

IMG_6935

…hana nú, kom þessi – sendur niður af sólargeisla…

IMG_6922

…vinnumaður í fjörunni…

IMG_6926

IMG_6988

…Stormur komin í taum, og því séns á að mynda hann svona aðeins betur…

IMG_6962

…það var alveg ótrúlega kalt þennan dag – en við gerðum heiðarlega tilraun til fjölskyldumyndatöku – mínus Stormur reyndar…

IMG_6964

…og skelltum einni af okkur gamla settinu – selfie-in klikka ekki…

IMG_6967

…og svo var Hvalfjörðurinn þræddur heim…

IMG_6972

…enda ekkert leiðinlegt að keyra fjörðin, þegar að það er ekki lengur eini möguleikinn…

IMG_6973

…að lokum þessi hér, því mér finnst hún eitthvað skemmtileg!

En ég mæli með að þið kíkið á þennan Antíkmarkað, því að þar kennir sko ýmissa grasa 🙂

IMG_6989

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

8 comments for “Dagsferð og antíkmarkaður…

 1. Margrét Helga
  31.03.2015 at 10:52

  Æðislegar myndir og yndislegar af ykkur fjölskyldunni! Eftir því sem ég pæli meira í því þá sé ég meiri líkindi með Stormi og bróður hans…eiga báðir erfitt með að vera kyrrir! Er alltaf á leiðinni á markaðinn hjá Kristbjörgu, langar svooo að skoða og gramsa þar…

  Takk fyrir yndislegan póst!

 2. Ása
  31.03.2015 at 11:07

  Yndislegar myndir!

 3. 31.03.2015 at 12:18

  Svona road trip eru best, svo fallegt að sjá vináttuna hjá krúttunum þínum – get bara vonað að mínar verði svona ljúfir vinir (þó ég geri nú ráð fyrir að þau rífist stundum líka:) þegar þær eldast og litla skrímslið mitt hættir að öskra, eða ástæðu lausu kvörtununum gagnvart þeirri stóru fækki í það minnsta 🙂 Fallegar minningar sem verður alltaf gaman að fletta upp.

 4. Þórdís
  31.03.2015 at 12:49

  vá, hvar er hægt að sjá hvenær það er næst markaður?

  takk, Þórdís

 5. Birgitta Guðjónsd
  31.03.2015 at 13:04

  Já mín elskuleg…….alltaf jafn gaman að skreppa í búðarráp með þér…hefur auga, augu fyrir öllu því fallegasta að mínu mati…takk fyrir samfylgdina. Það var heldur ekki amalegt að komast fjöruna og leika smá….hvaða bragð var annars af ísnum…?….kom því ekki alveg fyrir mig……eigðu góðan dag…..;)

  • Soffia - Skreytum Hús...
   31.03.2015 at 13:11

   Ahhh takk – þetta var bragðarefur, ef það skilaði sér ekki 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published.