Innlit í Föndru…

…sem í raun kom bara óvænt upp, því ég datt þarna inn og sá svo fögur “páska”egg hjá þeim að mig langaði að deila með ykkur myndum af þeim líka.  Er síðan nokkuð hægt að sjá of mikið af svona fínerí-i?

22-2015-03-23-114345

Fyrst voru það þessi! En þetta eru svona stærri pappaegg sem maður fyllir sjálfur af góðgæti…

01-2015-03-23-113816

…þó verður það að segjast að þessi fegurð nærir andann og það er kannski bara nóg?

02-2015-03-23-113833

…það var nýbúið að mála þessa með fölbleikri kalkmálningu, og hún kemur alveg dásamlega út…

03-2015-03-23-113845

…svo mikil fegurð í þessum línum sem að sést betur þegar að málningin er komin á…

04-2015-03-23-113901

…svo eru þessar myndakrukkur alveg sérlega heillandi…

05-2015-03-23-113905

…þarna er nú líka til fagur ríspappír…

07-2015-03-23-113934 08-2015-03-23-113935

…og svo var það páskagreinin góða…

18-2015-03-23-114212

…alls konar fallegar útfærslur af páskaeggjum…

10-2015-03-23-114020

…eins og þetta með mynd og smá blúnduverki…

11-2015-03-23-114025

…ójá, það er margt sem mér líka hér – liturinn, blúndan og blómin…

12-2015-03-23-114030

…og meira til…

13-2015-03-23-114051

…nótnablöð – það þarf ekki meira til þess að sannfæra mig 😉

14-2015-03-23-114100

…alls konar fallegar servéttur sem er hægt að nota í einmitt svona verkefni…

31-2015-03-23-114635

…og ef þíð tókuð eftir blómunum á greinunum, þá eru þau svona “götuð”.  Sem sé svona blómagatari og svo velur þú bara þann pappír sem þér líkar best.  Dásamlega fallegt, ekki satt?

33-2015-03-23-115000

…þessi fannst mér líka sniðugur, en hér hefur bara dósin frá kakó-inu eða eitthvað álíka, verið klædd í nýjan “fatnað” og er svona líka mikil fegurðardís…

30-2015-03-23-114627

…pappamassaegg.  Þessi hafa verið máluð, sett hænumyndir á og svo sprunguefni borið yfir.  Kemur skemmtilega út…

17-2015-03-23-114155

…svo var nú annað sem ég varð heldur en ekki hrifin af – þessir hérna blúndulímmiðar.
Bara einfaldlega límmiðar á spjaldi og beint á glerið, gerist ekki auðveldara og fallegt er það…

19-2015-03-23-114218

…svo er hægt er útbúa allar gerðir af þessum hérna…

20-2015-03-23-114221

…en mín innri blúnda er mest skotin í þessum…

21-2015-03-23-114244

…ótrúlega fallegt og sniðugt – bara leyfa ímyndunaraflinu að ráða…

23-2015-03-23-114352

…svo verð ég að sýna ykkur þetta.  Svona lítil “tréverk” til þess að festa, t.d. framan á skúffur, áður en þær eru málaðar…

26-2015-03-23-114544

…bara sniðugt, ekki satt?

27-2015-03-23-114548

…alls konar sniðugar útgáfur…

28-2015-03-23-114549

…og þessir hérna gætu verið sérlega flottir til þess að binda á krukkur, svona til skreytinga…

29-2015-03-23-114556

…ótrúlega fallegir kalklitirnir, og skemmtileg leið til þess að sjá þá betur…

32-2015-03-23-114832

…endalaust af fegurð og hugmyndum!

Heimasíða Föndru.

Facebook-síða Föndru.

25-2015-03-23-114506

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Innlit í Föndru…

  1. Ása
    26.03.2015 at 12:29

    Yndis… langar að fara í Föndru..!!

  2. Margrét Helga
    26.03.2015 at 16:01

    Vá! Væri sko til í að kíkja þangað inn og mála svo bæinn með pastellitri kalkmálningu…Er algjörlega búin að sjá þörf fyrir að skreppa í bæinn fljótlega 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.