Enn einu sinni Pottery Barn…

…en ég fæ bara ekki nóg!  Ef ég yrði að velja bara eina búð sem að ég mætti fá hluti til heimilisins frá, þá held ég að það yrði Pottery Barn.  Fyrir krakkaherbergin, Pottery Barn Kids.
Hér kemur það nýjasta frá þeim sem að heillaði mig, nammi namm….
Yndislegt stelpuherbergi…

Hæ Bryndís, 🙂

Elska þennan vírstand..

…geggjaðir púðar

…aftur dásamlegt stelpuherbergi og flottir vegglímmiðar

…fuglahúsin í algleymingi hjá mér núna

…hellú litlu bíbbar

…skemmtileg hugmynd að DIY verkefni

…annað DIY sem hægt er að gera

….dæææææææs 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Enn einu sinni Pottery Barn…

 1. 20.05.2011 at 09:18

  vá hvað þetta er allt saman fallegt, sniðugt og flott!
  Laaaangar í!

 2. Anonymous
  20.05.2011 at 10:26

  það er bara unun að skoða vörurnar þeirra !

  kv, Alma.

 3. Anonymous
  20.05.2011 at 11:20

  sætir hnúðar 🙂

  kv. Bryndís

 4. Anonymous
  20.05.2011 at 12:25

  ómæ, klæjar í fingurnar að klára prinsessuherbergin..með aðstoð (“,) snilld dúllan mín
  knús og kreist

Leave a Reply

Your email address will not be published.