Flottasta bað í heimi?

….í mínum augum, kannski bara já 🙂
Ég hef nú verið að sýna mikið af fyrir og eftir myndum hérna, en þetta er sko barasta – vá og já takk!
Fyrir…
og
svo
(((((((((((((((((trommusláttur))))))))))))))))))
Eftir:

Dásamleg blanda af hvítum og hlýjum viðartónum,
nútímalegu og gamaldags,
og ljósakrónan er algerlega punkturinn yfir i-ið.
Elska hvað þetta er fallegt, en samt svo framkvæmanlegt – ef þið skiljið hvað ég meina, það er ekkert út í hött að láta sig dreyma um svona, þetta eru bara ótrúlega vel valin efni/hlutir í meðalstóru rými. 

…og að lokum til að toppa allt, þakgluggi svo hægt sé að horfa á stjörnurnar (eini gallinn er að hann er í sturtunni en ekki fyrir ofan baðið 🙂

4 comments for “Flottasta bað í heimi?

  1. Anonymous
    23.05.2011 at 08:32

    vá svo fallegt baðherbergi… pant fá eitt svona!

    kv. Bryndís

  2. 23.05.2011 at 10:45

    bjútifúl 🙂

  3. Anonymous
    23.05.2011 at 14:49

    Bara dásamlegt!

    -Helga

  4. Ósk
    30.09.2014 at 10:50

    Vá hvað bloggið þitt er alltaf flott já og skemmtilegt alltaf gaman að lesa, flottar myndir, margar hugmyndir sem kvikna 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *