Krúttulegast í heimi….

…eða svona næstum!
Ég verð að segja að svona myndi ég vilja gera inn í krakkaherbergi.  Mottan er frá Ikea og heitir Hampen, 80x80cm kostar 2.490kr en 133×195 kostar 6.990kr.
Uppskriftin að sveppunum er héðan og eru nákvæmar leiðbeiningar um saumaskapinn þar.
Sveppirnir eru síðan límdir með límbyssu á teppið en ef ég væri að útbúa þetta þá myndi ég hreinlega sauma þá niður í teppíð.  Langeinfaldast!
Myndir og hugmynd fengin héðan!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Krúttulegast í heimi….

 1. Anonymous
  06.06.2011 at 10:16

  Yndislega krúttlegt 🙂
  Kv. Auður.

 2. 06.06.2011 at 19:41

  krúttlegt… sé alveg fyrir mér svona í strákaherbergið og svo koma traktorarnir og görfurnar þarna með 🙂 eða bóndabærin mjúki úr IKEA 🙂

 3. Anonymous
  06.06.2011 at 21:12

  ég myndi festa þetta með frönskum rennilás, svona til að geta skipt út þegar að nýjar hugmyndir fæðast 🙂
  kveðja
  Kristín S

Leave a Reply

Your email address will not be published.