Fyrir og eftir….

…sem að ég varð að deila með ykkur!
Hér sjást myndir af stofunni fyrir…

…og svo hið dásamlega dææææææs: eftir

ég er algerlega að elska að láta hilluna ná yfir allan vegginn, þetta gerir þvílíkt mikið fyrir rýmið,
svo er brúni veggurinn alveg að gera sig!

…frábært að vera með svona svæði til þess að stilla upp á

…hreinlega hægt að nota bara eldhússkápa frá Ikea til hliðar

…ferlega flott og líka töff hliðar”borðið”

Hér er síðan fyrir myndin af eldhúsinu:

…efri skápar teknir í burtu, sama borðplatan notuð, neðri skápar málaðir í ljósgráu og þeir eftir skápar sem eftir eru málaðir hvítir.  Smíðuð dökk hilla inn í gatið inn í stofu, hillan er opin þannig að herbergin flæða betur saman.

Fyrir…

Eftir:

…mér finnst þetta geggjað!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Leave a Reply

Your email address will not be published.