Pop Up partý…

…og vúhúúú hver fílar ekki gott partý, svona korter í helgi?

Koddu í partý (allar upplýsingar hér!)

73-Fullscreen capture 12.3.2015 183132

…að vísu verð ég að byrja á að syrgja það að rýmingarsala eigi sér stað núna í Púkó & Smart, því að það er svo sannarlega missir af þegar þessi dásemdarbúð hættir á Laugaveginum.  En því enn meiri ástæða til þess að gera sér ferð þangað og næla sér í góss á 50% afslætti, og sumt er á 70% afslætti.

01-2015-03-12-134601

Nú og til þess að byrja á einhverju eggjandi, þá er sitt hvað fyrir páskaungana hérna á borðinu…

02-2015-03-12-134613

…til að mynda þessi pasteldýrð í öllu sínu veldi…

03-2015-03-12-13462148-2015-03-12-135611

…og þessi, ég fékk mér nokkur svona hvít með franskri script með heim…

50-2015-03-12-135618

…ekki það að þessi silfruðu glimmer egg voru líka að heilla mig…

49-2015-03-12-135616

…en maður getur ekki glápt á eggin daglangt, eða jú reyndar!

39-2015-03-12-135157

En svo fannst mér líka geggjið þessi glös og skálar…

05-2015-03-12-134636

…og þessi kertaglös…

06-2015-03-12-134646

10-2015-03-12-134715

…og hvað er betra en eitthvað sem gerir allt betra?

07-2015-03-12-134651

…litlu tréhúsin þarna ögruðu mér líka og hótuðu að koma með heim 🙂

08-2015-03-12-134659

…þessi glös, dææææs…

09-2015-03-12-134706

…þessi ljós, í eldhús, jájájá…

11-2015-03-12-134724

…og eins og sést, þá er nú enn sitt hvað af dýrindisgóssi eftir og bíður þess að vera sótt…

12-2015-03-12-134732

…ofsalega fallir kertastjakar, og glös…

13-2015-03-12-134743

…krukkur og krúttlegt fyrir alls konar kruðerí…

14-2015-03-12-134802

38-2015-03-12-135148

…og jólin, elsku jólin, maður verður nú að birgja sig upp fyrir þau – þegar maður á svona “lítið” jóladót…

16-2015-03-12-134824

…ég fékk mér t.d.  þessi kramarhús, átti nokkur fyrir, og finnst þau endalaust falleg og alls ekki bara jóla…

17-2015-03-12-134830

77-Fullscreen capture 12.3.2015 232036

…kórónur á tréð – það vantar alveg…

18-2015-03-12-134836

…og bleikar kúlur og meððí – ójá…

19-2015-03-12-134845

…spruning hvort að maður standist freistinguna að bíta í svona bollakökur…

20-2015-03-12-134851

…en partý er ekki partý nema að fleirum sé boðið.

83-Fullscreen capture 12.3.2015 232118

Púkó & Smart er ekkert að fljúga sóló svona seinustu metrana, heldur hafa nokkrar dásemdar netverslanir bæst í hópinn í tilefni af Hönnunarmars 2015.

Átta verslanir og hönnuðir leiða saman hesta sína í verslun Púkó&Smart Laugavegi 83:
Askja Boutique, Esja Dekor, Minimal decor, H&E design, Jónsdóttir & CoÍslenzka Pappírsfélagið og Mjólkurbúið

21-2015-03-12-134859

…hér sést einmitt dýrðin frá Jónsdóttur &co

22-2015-03-12-134906

…elska þessa krúttaralegu poka, með þessum krúttaralegu ungum og ofan í gómsætir súkkulaðibitar…

23-2015-03-12-134912

…og ef þetta er ekki gjöfin handa ömmu og afa sem eiga allt, þá veit ég ekki hvað er það…

24-2015-03-12-134918

…en miðað við að sem ég sá þarna í gær, þá mæli ég svo sannarlega með heimsókn…

25-2015-03-12-134924

…hver elskar ekki krukkuglös og bakarabönd…

26-2015-03-12-134958

…þetta er einmitt góssið frá  Íslenzka Pappírsfélaginu…

27-2015-03-12-135004

…í alls konar fallegum litum…

28-2015-03-12-135006

…töff í svörtu og hvítu…

29-2015-03-12-135008

… og því lifandis skelfingar ósköp er gaman, að pakka góssi í svona poka…

30-2015-03-12-135012

….awww Stubburinn sæti, meira frá  Jónsdóttir & Co

31-2015-03-12-135022

…alveg ótrúlega dúllulegt…

32-2015-03-12-135028

…og ég elska þig til tunglsins…

33-2015-03-12-135033

…og meira til….

34-2015-03-12-135050

…svo dásamlegar sængurgjafir…

35-2015-03-12-135054

…hér er síðan sitthvað frá Mjólkurbúinu

78-Fullscreen capture 12.3.2015 232039

…en þar fæst alveg heill hellingur af fegurð…

36-2015-03-12-135108

…þessir fannst mér svo sætir…

58-2015-03-12-135951

…og ekki voru diskasettin síðri…

37-2015-03-12-135114

…awwwwww…

60-2015-03-12-140026

…og dásamlegu púðarnir frá ByNord…

67-2015-03-12-140156

….og meira awwwww, músa og kanínuskór…

61-2015-03-12-140039

…stafaborðarnir sem eru að gera allt vitlaust, til í svörtu, gylltu og marglitu…

57-2015-03-12-135946

…og þessi risaljósakanína, sem eru útum allt á skandinavíu bloggunum, svo sæt…

56-2015-03-12-135934

Esja Dekor er með sínar flottu vörur (sem við höfum líka skoðað hér)…

42-2015-03-12-135224

…endalaust af smartheitum…

40-2015-03-12-135212

…skemmtilegar nýjar línur í barnaherbergin…

70-2015-03-12-140531

…allt fyrir bakarameistarann, og bakaradrenginn…

41-2015-03-12-135217

…mig dreymir enn um Faunascape myndirnar, endalaust fallegar…

43-2015-03-12-135234

…og sængurverin…

15-2015-03-12-134821

…í það minnsta…

44-2015-03-12-135303

…þá vona ég að myndirnar komi því til skila að nóg er til af fínerí-inu…

46-2015-03-12-135456

…bæði frá P&S og öllum hinum…

47-2015-03-12-135524

…svo er líka eiginlega bara skylda að fara og kveðja þessa dásemdarbúð áður en hún lokar dyrum sínum á Laugaveginum í  hinsta sinn…

51-2015-03-12-135654

….hversu fín er þessi hér t.d.?

52-2015-03-12-135731

…fjölskylduglösin,  hönnuð af Dagnýju Kristjánsdóttur og Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur sem er einn af okkar þekktustu hönnuðum í dag. Hún hannaði m.a. krummaherðatrén og Ekki rúdolf snagana…

54-2015-03-12-135754

…töff kertaglös…

62-2015-03-12-140051

…og meiri hús, hver elskar ekki hús?

63-2015-03-12-140106

…ótrúlega flott skartgripatré og kertastjakar…

64-2015-03-12-140116

….gahhhhh – afsakið en maður fær nú bara verki í eggjastokkana að horfa á svona dúllerí…

84-Fullscreen capture 12.3.2015 232122

…bara hætta á að maður krútti yfir sig…

65-2015-03-12-140124 66-2015-03-12-140136

…þessi er til og á afslætti, ef þið kaupið hana ekki – þá neyðist ég til þess!

Þarf ég að gera allt hérna??? (™Indriði)…

69-2015-03-12-140454

…í það minnsta – kíkiði við…

72-2015-03-12-140558

…njótið þess að skoða allt fínerí-ið…

79-Fullscreen capture 12.3.2015 232050

…dáðst að fegurðinni…

80-Fullscreen capture 12.3.2015 232101

…og bara njótið!

81-Fullscreen capture 12.3.2015 232110

♥ ❤ ❥ ❣ Eigið yndislega helgi krúttin mín  ♥ ❤ ❥ ❣

82-Fullscreen capture 12.3.2015 232115

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

6 comments for “Pop Up partý…

  1. Margrét Helga
    13.03.2015 at 09:43

    Úff…er að vona að Hellisheiðin loki um svona ca 2 leytið, þá verð ég veðurteppt í bænum og get dúllað mér þar, t.d. með því að kíkja í þessa(r) dásemdarbúð(ir)! 😉 Annars þarf ég að drífa mig austur í húsmæðraorlofið mitt!! Ætla að njóta helgarinnar með góðri vinkonu í bústað fyrir austan í brjáluðu roki og rigningu 🙂 Eins gott að byrgja sig upp af einhverju gúmmelaði og góðum bókum :p

    Góða helgi mín kæra og takk fyrir frábæran póst!

  2. Halla
    13.03.2015 at 11:53

    þvilik synd að vera á Akureyri þegar svona góss er á útsölu 🙂

    • Anna Sigga
      13.03.2015 at 20:11

      Svo sammála þér Halla :/ ….. en á móti kemur þá grennist veskið ekki á meðan 😀

  3. 13.03.2015 at 16:23

    Alger synd að þessi dásemdarbúð sé að hætta en maður sér það klárlega á þessum myndum að það er möst að kíkja við 😉

  4. Anna Sigga
    13.03.2015 at 20:17

    ÉG elska allt frá pappirsfélaginu og mjólkurbúðinni og svo voru tveir stjakar yndi… en eins og ég sagði við Höllu meðan við erum norðanlands og komust ekki … þá grennist veskið ekki á meðan 😀 það er smá kostur en eg er samt svolítið abbó að fá ekki berja þetta augum í alvörunni…..

  5. Birgitta
    13.03.2015 at 21:42

    ………Er orðin buguð eftir allt búðarrápið með þér mín kæra, en hve þetta var dásamlegt, samt sem áður. Takk, takk fyrir skemmtilega stund og kostar ekki neitt….eigðu gott kvöld…;)

Leave a Reply to Halla Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *