Litli maðurinn er 11 mánaða í dag…

…tíminn bara flýgur áfram!
Hann er umkringdur kvenfóki sem dáir hann…
…hann á stóra systur sem sér ekki sólina fyrir honum, og aðdáunin er gagnkvæm

..hann er gaur, og fettir endalaust upp á nefið

…stóra systir gerir á hann kórónur sem að láta hann líta út eins og Páfann

…en stóra systir er tryllingslega fyndin

..hann er ekki alltaf geymdur í dótakassa

..hann á ömmu sem er prjónasnillingur og prjónaði m.a. þessa gullfallegu húfu

…hann er kúl á því

…hann er sjarmör

…og almennt brosmildur með spékopp

…hann á krúttulegustu vini í heimi

…hann er svoooooooona stór

…duglegur að leika sér

…hann ELSKAR að borða
…og svoooooooooooooooona stór
…og var ég búin að minnast á, hann elskar að borða 

…hann elskar líka stóru loðnu vini sína

…og já, honum þykir gott að borða

…og það var í þessari máltíð sem að sæti dúkurinn minn gaf upp öndina

…hann er bara með 2 tönnslur, en kann vel við tannburstann

…hann stendur

…með sætar táfýlur 🙂

…mjög menningarlegur og les mikið 

…hann er gaur

…þau eru bestu vinir

….en stundum er freistandi að toga í sítt hár

…en það fyrirgefst fljótt

..og allt fellur í ljúfa löð!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

6 comments for “Litli maðurinn er 11 mánaða í dag…

 1. Anonymous
  27.06.2011 at 10:45

  Til hamingju með dúlluna þína 🙂

 2. 27.06.2011 at 15:19

  Yndislegur stubbur sem þú átt! og daman þín líka!
  kv. Helga Lind

 3. Anonymous
  27.06.2011 at 16:30

  til hamingju með yndislega strákinn þinn sem er orðinn svo stór 🙂

  kv. Bryndís

 4. 27.06.2011 at 18:35

  oohhh hann er æðislegur

 5. Anonymous
  27.06.2011 at 19:59

  Já jeminn hvað tíminnflýguralltofhratt, þegar það er gaman 😉 Yndislegar myndir. Knúsaðu 11 mánaða-afmælisdrenginn frá okkur.
  Kv. Auður.

 6. Anonymous
  29.06.2011 at 01:29

  yndislegastur (“,)
  knús

Leave a Reply

Your email address will not be published.