Fuglarnir syngja…

…bæði inni og úti – eins og það á að vera!
Áður var ég með blómavegglímmiða úr Ikea, sem voru farnir að ferðast suður á boginn.  Vildu bara ekki tolla á veggnum lengur..
…þá komu þessir félagar til sögunnar

….og um það bil 5 mínútum seinna, var veggurinn svona

…og aðeins nær

…myndin var sett svona upp, en eins og þið sáuð þá setti ég hana upp á annan hátt.  Mér fannst ekki rétt að láta myndina koma frá vinstri til hægri, fannst það virka of þungt.
Því var mín lausn að splitta myndinni upp og láta greinarnar teygjast inn á vegginn úr báður áttum.

Fly birdie, flyyyyyy 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Fuglarnir syngja…

 1. Anonymous
  08.08.2011 at 11:17

  og hvar fékk mín svona fallega fugla 🙂 ?
  Kveðja, Margrét

 2. 08.08.2011 at 11:30

  Hæ Margrét mín, í söstrene!

  *knús

 3. Anonymous
  11.08.2011 at 23:04

  Mikið fallegra að setja þetta upp svona eins og þú gerir 🙂

  Kv
  Hugrún

 4. 16.08.2011 at 21:51

  Þú ert svo sniðug Soffia mín. Þarf að fá þig heim og skoða nokkra hluti með mér.

Leave a Reply

Your email address will not be published.