Draumalampi…

…kominn í hús!  Vííííííííjúúúúúú 🙂
Ég er, eins og áður hefur komið fram, mikill Potterybarn aðdáandi (jiiiiiii í alvöru?)!
Í gegnum tíðina hef ég verið að dáðst að glæru lömpunum þeirra og langað mikið í svoleiðis. 

Síðan sá ég að Ikea er komin með nokkra svoleiðis lampa og í seinustu ferð minni þangað, þá sá ég einn í Umbúðalaust á hálfvirði og kippti honum með mér…….
…óóóó, vertu velkomin elsku vinur – ég verð að segja að ég bara öööööölska nýja lampann minn og reyndar bakkann, en það er annar póstur…..

Þú gætir einnig haft áhuga á:

5 comments for “Draumalampi…

 1. Anonymous
  23.08.2011 at 08:26

  En lekkert! það væri bara hægt að vera með nýjan lampa á hverjum degi ef maður nennti að skipta um innvolsið í þeim 🙂

  kveðja, Sigurlaug

 2. Anonymous
  23.08.2011 at 08:58

  oohhh hann er ÆÐI

  Kveðja Guðbjörg

 3. Anonymous
  23.08.2011 at 09:58

  Rosalega flottur!

  Kv.Hjördís

 4. Anonymous
  23.08.2011 at 13:27

  vá hann er geggjaður!

  kveðja Rut (nýr REGLULEGUR lesandi) 🙂

 5. Anonymous
  23.08.2011 at 20:11

  Lövlí 🙂

  Kveðja
  Hugrún

Leave a Reply

Your email address will not be published.