Bakka DIY – aftur????

…dísus, þetta er nú meiri endurvinnslan.  En engu að síður, þið verðið að afsaka að þetta er ekki alveg eins, en næstum alveg eins og þessi hér.
Ég fékk sem sé svo fallegan ljóssæbláan lit á sprey-i í Múrbúðinni, og brúsinn kostaði bara 650kr.  Þannig að ég ákvað að nota hann á einn gamlan disk sem að ég kippti með mér í Góða Hirðinum….

…fyrst spreyjaði ég bakkann alveg svartan, bæði undir og ofan á…

..síðan voru notuð sömu blómin og á bakkann um daginn, þetta kallast að fullnýta hlutina 🙂

…smá spreyerí

…og nokkrum umferðum seinna, var hægt að kippa límmiðanum af

…var ekkert alltof hrifin af útkomunni fyrr en

…sandpappírinn góði kom til bjargar

…þá varð bakkinn grófari og meira rustic, og ég fílaði það betur

…alveg í stíl við bláa litinn sem er líka í löberinum
..kemur ágætlega út greyjið

…og svo með kertum

og svo þegar að allir vinir hans voru komnir við hliðina

…kertaljós á haustinn, dásamlegt 🙂

Bara næs og kósý!

4 comments for “Bakka DIY – aftur????

  1. Anonymous
    14.09.2011 at 09:06

    Þetta kemur töff út!

    Ég – og eflaust fleiri eiga svona IKEA bakka í geymslunni 🙂

    Kærar þakkir fyrir skemmtilegt blogg.
    Kveðja,
    Sigrún

  2. 14.09.2011 at 09:08

    ekkert smá kósý 🙂 bakkinn flottur og snild að nýta blómin/límmiðana svona vel 🙂

  3. Anonymous
    14.09.2011 at 14:11

    Mjög flott og kósý! Alltaf jafn gaman að skoða bloggið þitt.

    Kv.Hjördís

  4. Anonymous
    15.09.2011 at 11:40

    Svo kósý, geggjað flott.
    Kv. Auður.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *