Oddatölur, þrenningar…

..og allt það!  Þegar ég er að skreyta þarf ég mjög oft að vera með oddatölur, það er bara oftast fallegra (og ég er líka pínu kreisí svona, þegar ég hlusta á útvarp þá verður hljóðið að vera á sléttri tölu 😉
Um daginn skrapp ég í GH (daz Gutez Hirdoz) og var að leita að lampa til að speyja, ég fann lampa, eeeeen þegar að ég kom heim með hann þá barasta tímdi ég ekki að spreyja hann og …
…hann fékk nýtt heimili í herbergi heimasætunnar!
Og þá, 1 – gylltur lampi….

2 – gyllturbakki

3 – gylltur spegill 🙂

Núna eru gylltu hlutirnir þrír – finnst ykkur það ekki mikið betra 😉 haha

…ég er skotin í þessu litla greyji

…kósý kvöld í herbergi lillunar minnar 🙂

6 comments for “Oddatölur, þrenningar…

  1. 23.09.2011 at 09:49

    Þú finnur alltaf svo fallega hluti í GH! Hvernig ferðu að þessu?

  2. Anonymous
    23.09.2011 at 10:20

    Segi það sama, hvernig finnur þú alla þessa flottu hluti? 🙂 Mig bara svimar af öllu dótinu og öllu fólkinu. Þarf að fara að horfa öðruvísi á hlutina. 🙂
    Kveðja
    Kristín

  3. 23.09.2011 at 11:02

    herbergið hennar er æði 🙂

  4. Anonymous
    23.09.2011 at 11:28

    Herbergið er alveg meiriháttar en ég segji eins og hinar þú ert alveg ótrúlega dugleg að finna svona fína hluti í Góða Hirðinum.

    Kv.Hjördís

  5. Anonymous
    23.09.2011 at 19:00

    Mér finnst þessi lampi langfallegastur af þessum gylltum hlutum enda er það skermurinn sem setur punktinn yfir y-ið á honum 🙂

    kv AS

  6. Anonymous
    24.09.2011 at 18:16

    Só Bjútífúl 🙂
    kv. Svandís

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *