Forsmekkur að afmæli…

…eins og vaninn er orðinn!

Daman orðin 9 ára og hver getur sagt mér hvert tíminn flýgur eiginlega?

51-2015-02-15-145828_1

Afmælið var í raun frekar rólegt í ár, margir sem komust ekki og við famelían ekki í miklu partýstuði.  En við njótum þess alltaf að fagna þessum dásamlegu tímamótum hjá börnunum okkar.

19-2015-02-14-125230

Daman mín ljúfa vildi, rétt eins og bróðir sinn seinast (sjá hér) bara fallegt afmæli, enda dottin í smá skvísugír og var ekki tilbúin að vera með Monster High eða neitt slíkt.  Fljótt breytast uppáhöldin hjá svona smápæjum!

25-2015-02-15-142043

Ég þarf svo að setja inn póst með meiri detail-um og hvað er hvaðan og hann kemur síðar í dag, vonandi.

31-2015-02-15-142137

Vona bara að þið verðið ekki fyrir miklum vonbrigðum þó að afmælið hafi verið með látlausara móti.

41-2015-02-15-143714

Meira um þetta allt síðar…

38-2015-02-15-143657

Núna þarf ég bara að líta eftir Snuðru og Tuðru og kanna hvort að þær séu búnar með allar kökurnar 🙂

87-2015-02-15-161543

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Forsmekkur að afmæli…

  1. Margrét Helga
    16.02.2015 at 08:19

    Lágstemmt er líka gott! Lítur út fyrir að hafa verið alveg yndislegur dagur 🙂 Hlakka til að heyra meira!

  2. anna sigga
    16.02.2015 at 10:00

    Þetta finnst mér bara virkilega fallegt, en fallegust er auðvitað daman í bleika prinsessukjólnum 🙂 Dagurinn var fyrir hana ef hún var sátt þá tókst vel til hjá þér 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published.