Nokkrar geggjaðar…

…hugmyndir inn í barnaherbergi – tekið af snilldinni sem er Pinterest!

Þið sem eruð ekki með aðgang að Pinterest (það þarf að fá boðskort/invite) getið sent mér póst á soffiadogg@yahoo.com  eða sett netfang fyrir neðan í komment og ég skal senda eins mörg invite og ég get 🙂

Mér finnst þetta geggjað í stelpuherbergi, sauma undirpífulak úr alls konar efnum sem passa saman og draga saman litina í herberginu…
…gamlar skúffur settar á hjól sem geymslur 🙂  snilld!

… ég elska þetta, hnöttur tekinn í tvennt og nýttur sem loftljós

…hvaða stelpu dreymir ekki um himnasæng, skreytta ljósum og alls konar skrauterí!

…víííííí, fleiri hnettir = meiri gleði 🙂

…gömul borðspil sett í ramma og notuð sem veggskraut 🙂  Luvsit!

….ohhhhhhhh, aparelluhilla

…einfalt en frábært, lítið tjald inni í herbergi með púðum – ekta til að hugga sig í með góðar bækur 🙂

…um daginn fékk ég fyrirspurn um geymslu fyrir bangsa – held að þetta sé ein besta lausnin sem ég hef séð!
Skella öllum í búr saman 🙂
Hér er hlekkurinn á Pinterest síðuna mína með barnaherbergishugmyndum, og þar finnið þið upprunalega staðina sem þessar hugmyndir koma frá!
…nú þar sem að fjögrapóstarúm eru ekki út um allt á Íslandi, þá er þetta snilldarlausn fyrir hvutta, gamalt borðstofuborð sem er snúið við 🙂  Brillijant!

18 comments for “Nokkrar geggjaðar…

  1. 06.10.2011 at 10:34

    þvílík dásaemd…ómæ pífulakið og hnettirnir, tjaldið, allt saman. Sýnist að vísu stofuborðið á kvolfi vera hundabæli haha og held það færi nú bara vel um prinsinn minn í svona bæli… ef ég hefði pláss, þarf að finna það :/
    já sammála þér, pinterest er algjör himnasending fyrir svona netmynda safnara, svo hægt sé að safna öllu því besta saman. just Love it

    kær kveðja

  2. 06.10.2011 at 10:40

    Muhahahahahaha, ég tók ekki einu sinni eftir hundadótinu 🙂 En engu síður, þá væri hægt að nota svona í leik!!

    Ég er alger aulur!

  3. 06.10.2011 at 12:33

    Mér finnst gömlu skúffurnar gegggjaðar!

  4. Anonymous
    06.10.2011 at 15:35

    Þú mátt endilega senda mér invite ef þú getur… netfangið mitt er sunnak@365.is 🙂 🙂

    Kveðja,
    Sunna.

  5. 06.10.2011 at 15:37

    Jidúdda mía hvað þetta er flott, sérstaklega hnattlíkana ljósin :o)
    Ég er alveg til í að fá boðslykil :o)
    netfangið mitt er hildaosk@hotmail.com
    Kv Ásthildur.

  6. Anonymous
    06.10.2011 at 16:41

    mátt endilega splæsa á mig invite-i…gudrunyre@gmail.com 🙂

    kv.
    Guðrún Ýr- sem kíkir reglulega í heimsókn en er rosalega léleg að kommenta 😉

  7. Anonymous
    06.10.2011 at 19:50

    ég elska bloggið þitt:) Þú mátt gjarnan senda mér invite ef þú getur:) netfangið mitt er hmj13@hi.is kveðja Hugrún Malmquist

  8. Anonymous
    06.10.2011 at 22:24

    ohh geggjað, væri meira en til í invite á pintrest 🙂 karitasj@hotmail.com

    kv. Karitas

  9. Anonymous
    07.10.2011 at 09:33

    Yndislegt blogg. Er búin að fá margar hugmyndir frá þér ;=)) Spennandi pinterest síðan, væri alveg til í meira. Netfangið mitt er rhb@simnet.is ef þú getur invite mér
    Kv. Óla

  10. Anonymous
    07.10.2011 at 10:01

    Æðisleg síða hjá þér Soffía….kem hingað reglulega að næra sköpunargleðina og fæ alltaf brilliant hugmyndir….framkvæmdirnar eru hinsvegar á hold 😀
    Þigg boð á þessa síðu ef þú átt það enn til.
    Kær kveðja
    Vallý

  11. 07.10.2011 at 10:04

    Lítið mál Vallý mín, er enn sama netfangið eða viltu senda mér nýtt??

    *knúsar

  12. Anonymous
    07.10.2011 at 23:35

    Úúú ég væri sko meira en til í invite 🙂 Elska bloggið þitt og allar fallegu hugmyndirnar þínar..mailið mitt er hildur_kr@yahoo.com

    kær kveðja
    Hildur 😉

  13. 07.10.2011 at 23:48

    Þið eigið allar að eiga invite í póstinum ykkar 🙂

    kv.Soffia

  14. 08.10.2011 at 18:00

    alveg elska ég Pinterest og væri mjög hamingjusöm ef mér væri boðið í heimsókn á þína síðu. Netfangið mitt er addahr@torg.is

  15. Anonymous
    10.10.2011 at 17:46

    hæhæ.. ég er líka til í invite, emailið mitt er dorabjork@simnet.is..
    kv. Dóra Björk

  16. Anonymous
    10.10.2011 at 23:21

    HÆ. Ég væri til í innvite 🙂 agustasig@hotmail.com

  17. 10.10.2011 at 23:39

    Allir eiga invite – jeyyyyyy 🙂

    kv.Soffia

  18. Anonymous
    25.11.2011 at 15:58

    mátt endilega senda á mig invite 🙂

    birnas@iex.is

    kv.birna

Leave a Reply to Dossa G Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *