Er of snemmt…

…að láta sér hlakka pínu smá til jóla?
Hér kemur í það minnsta það örfáir úr jóladásemdinni hjá PotteryBarnKids – langí þetta allt!
Dagatalssnjókall – lovelí
Sokkur handa heimasætunni…

Sokkur fyrir litla manninn…

… úúúúúúú, snjókorn falla….

…allt með hreindýrum, já takk!
Verða hreindýr nýju uglurnar 😉

Ég bara varð að henda þessu inn, svo lofa ég að jóla ekkert meira í okt
…….nema að ég sjái eitthvað geggjað og barasta verð!!!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Er of snemmt…

 1. Anonymous
  13.10.2011 at 11:44

  ekkert of snemmt að huga að jóla -hvað er að huga að jólakortum ef þú hefur slíkar hugmyndir endilega skelltu því inn 🙂 🙂

  bestu kveðjur Anna Sigga.

 2. Anonymous
  13.10.2011 at 12:21

  ó nei það er sko ekki of snemmt! ég er löngu byrjuð að telja niður.. og tel eiginlega niður til aðvenntu því þá má byrja að skreyta! vúhúú.. 45 dagar and counting!

  Kveðja Berglind Bleika

 3. Anonymous
  13.10.2011 at 15:39

  Ó nei það er sko ekki of snemmt að hugsa til jóla!.. það finnst mér allavega ekki 😉 Alltaf gaman að kíkja á síðuna þína, og ég styð kommentið með að setja inn hugmyndir að jólakortum! 🙂
  Kveðja,
  Elva

 4. 13.10.2011 at 16:15

  aldrei of snemmt fyrir jólin, elska dagatala snjókarlinn 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.