Hrikalega snjallt…

…stundum sér maður eitthvað sem að virkar svo einfalt og maður skilur hreinlega ekki hvers vegna maður fattaði ekki að gera þetta sjálfur!
Dæmigerður Ikea-stóll:
…og svo á eftir:

 • Bætt er við hliðar”borðplötum
 • Kraninn er efri hlutinn af göngustaf
 • Vaskurinn er skál
 • Ofninn er bara viskustykki
 • Hillan að ofan er Bekvam kryddhillan
Þetta er snilld, og er tekið héðan!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Hrikalega snjallt…

 1. Anonymous
  21.10.2011 at 10:22

  Vá algjör snilld!

  Kv.Hjördís

 2. 22.10.2011 at 18:22

  geggjað…. alltaf gaman að sjá þegar hægt er að gera sniðuga hluti úr einföldum hlutum

 3. 23.10.2011 at 20:28

  Vá hvað þetta er sjúúúklega flott!!

Leave a Reply

Your email address will not be published.